Sælir vaktarar
Ég er með PS3 tölvuna mína á hillu sem er frekar grunn og þarf því að fá rafmagnssnúru í hana sem er með tengi eitthvað á þessa leið:
Veit einhver hér hvar væri helst að finna svona hér á landi?
Kveðja,
Daníel
Rafmagnstengi í PS3 slim
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi í PS3 slim
Næstu tölvubúð eða raftækjaverslun. Minnir að Kísildalur hafi verið með svona.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi í PS3 slim
Fór á stúfana og eftir mikið höfuðklór og humm og ha á hinum ýmsu stöðum endaði ég í Miðbæjar radíó og var þar til á bakvið snúra með svona vinkil tengi. Þetta er víst frekar óalgengt í svona vinkil, sumir staðirnir sem ég tékkaði á höfðu ekki hugmynd um að slíkt væri hreinlega fáanlegt.
Þannig að ef einhver er í svipuðum pælingum þá er vissast að tékka hjá þeim í Miðbæjar radíó.
Þannig að ef einhver er í svipuðum pælingum þá er vissast að tékka hjá þeim í Miðbæjar radíó.