Panasonic 42" plasmi - smá pæling


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Panasonic 42" plasmi - smá pæling

Pósturaf Alexs » Fös 23. Sep 2011 12:08

Er búinn að vera leita mér að góðu sónvarpi, hvort heldur lcd eða plasma fyrir það klassíska.. tv gláp og svo náttúrulega væri tölvan tengd og jafnvel minniháttar leikjaspilun færi þar fram

Hef alltaf verið veikur fyrir philips og samsung tækjum, hef persónulega fundist þau koma best út frá mínu auga séð en var að rekast á þetta tæki hérna: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y

þetta er á 179þús og mér er spurn, er þetta eitthvað sem ég ætti að líta nánar á? þið megið endilega koma með hugmyndir hérna vitið þið um tæki á sambærilegu verði svona frá 150-200þús

Algjört must : FullHD, góð skerpa, litadýpt, ekki minna en 42", verðramminn sem ég nefndi fyrr, 100HZ +

Kostir en ekki nauðsyn: gott notendaviðmót, gott innbyggt hljóðkerfi...

Vona að þið getið leiðbeint mér í rétta átt hérna, Takk :)




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic 42" plasmi - smá pæling

Pósturaf Einsinn » Fös 23. Sep 2011 12:12

Þetta sem þú linkaðir lookar goodshit, vinur minn á 46" týpuna af þessu panasonic og það er bara sweet



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic 42" plasmi - smá pæling

Pósturaf FreyrGauti » Fös 23. Sep 2011 13:18

Ég er með 42" Panasonic plasma með svipaða specca og þetta sem þú linkar á. Er bara sáttur með mitt tæki, sé ekki á nokkurn hátt eftir þeim kaupum.