HDMI verð vs.gæði

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

HDMI verð vs.gæði

Pósturaf PhilipJ » Fim 22. Sep 2011 15:25

Mig vantar HDMI tengi til að tengja fartölvuna 32" philips sjónvarp. Hef verið að skoða þetta aðeins og fann ódýrustu snúruna hjá kísildal á 1500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1027
Eru eitthvað verri gæði í þessum ódýru snúrum eða erum við bara að tala um verri endingu? Eða eru aðrar snúrur bara overpriced?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf wicket » Fim 22. Sep 2011 15:29

Þetta er allt sama tóbakið svona nokkurn veginn. Getur verið lítill munur á milli framleiðanda en fyrir almenna notkun skiptir þetta oftast engu máli.

Það stendur reyndar ekki hvaða HDMI útgáfu þess kapall styður en ég veit ekki hvað þú ætlar að nota snúruna í og hvort að það nýtist þér þá eitthvað. Samt allt í lagi að hafa það í huga.

Listi yfir útgáfurnar af HDMI og muninn á þeim :
http://en.wikipedia.org/wiki/Hdmi#Version_comparison



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf pattzi » Fim 22. Sep 2011 15:38

http://budin.is/kaplar-og-breytistykki/ ... 23551.html

ég er með svona kapall virkar fínt :-)


http://budin.is/kaplar-og-breytistykki/ ... 23544.html

en sýnist þessi vera ódýrastur í 2 m köplunum



Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf PhilipJ » Fim 22. Sep 2011 15:44

Veistu hvort að þetta sé HDMI 1.3 eða 1.4. Kapallinn hjá kísildal er skráður sem 1.4. En ég veit svosem ekki hvort ég haf nokkuð að gera við 1.4 ef ég er ekki að fara að spila 3d efni eða hærri upplausn en 1080p.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf FriðrikH » Fim 22. Sep 2011 15:55

Ég skoðaði þetta talsvert á sínum tíma og fann HDMI kaplana ódýrasta hjá computer.is Las mig nokkuð til um þetta og niðurstaðan var sú að þessir dýru HDMI kaplar væru ekkert nema peningaplokk.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf Gúrú » Fim 22. Sep 2011 15:58

FriðrikH skrifaði:Ég skoðaði þetta talsvert á sínum tíma og fann HDMI kaplana ódýrasta hjá computer.is Las mig nokkuð til um þetta og niðurstaðan var sú að þessir dýru HDMI kaplar væru ekkert nema peningaplokk.


Það er alveg munur á milli Category 2 (High speed) og Category 1 (Standard) kaplana, þú tekur hinsvegar ekki eftir honum sem heimilisnotandi
ef að hámarksupplausnin sem að þú munt nota hann í er 1920x1080 30p


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf tdog » Fim 22. Sep 2011 16:08

Þetta er digital snúra þannig það skipir engu máli hvort þú kaupir ódýrann kapal eða ekki. Annaðhvort kemur merki eða það kemur ekki merki.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf ManiO » Fim 22. Sep 2011 16:20

tdog skrifaði:Þetta er digital snúra þannig það skipir engu máli hvort þú kaupir ódýrann kapal eða ekki. Annaðhvort kemur merki eða það kemur ekki merki.


Þetta er ekki fyllilega rétt. Signalið er ekki fullkomnlega digital. Þegar þú ert kominn nálægt hámarks bandbreiddinni á kaplinum eða kominn út í langar lengdir (15m+) þá fer signalið að sýna galla. En þar sem flest allir sem að eru venjulegir neytendur þurfa EKKERT að spá út í þá fídusa, þá er það ekki spurning um að kippa bara ódýrustu snúrunni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf tdog » Fim 22. Sep 2011 16:45

ManiO skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er digital snúra þannig það skipir engu máli hvort þú kaupir ódýrann kapal eða ekki. Annaðhvort kemur merki eða það kemur ekki merki.


Þetta er ekki fyllilega rétt. Signalið er ekki fullkomnlega digital. Þegar þú ert kominn nálægt hámarks bandbreiddinni á kaplinum eða kominn út í langar lengdir (15m+) þá fer signalið að sýna galla. En þar sem flest allir sem að eru venjulegir neytendur þurfa EKKERT að spá út í þá fídusa, þá er það ekki spurning um að kippa bara ódýrustu snúrunni.


Það eina sem maður þarf að spá ef maður ætlar langar vegalengdir er að hafa kapalinn HDMI 1.3, 1.3 staðallinn nýtir hærri tíðni, sem þýðir að merkið veikist ekki jafn skjótt. Síðan þarf maður booster fyrir meiri lengd en 15m.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf pattzi » Fim 22. Sep 2011 17:59

PhilipJ skrifaði:Veistu hvort að þetta sé HDMI 1.3 eða 1.4. Kapallinn hjá kísildal er skráður sem 1.4. En ég veit svosem ekki hvort ég haf nokkuð að gera við 1.4 ef ég er ekki að fara að spila 3d efni eða hærri upplausn en 1080p.


Veistu ég veit það ekki virkar fínt allavega í 720 p eða 1080i



Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf PhilipJ » Fös 23. Sep 2011 16:15

Jæja, ég ætlaði að kaupa kapalinn frá búðinni en get það ekki þar sem lágmarksupphæðin er 20 þús og ég er ekki að fara að kaupa neitt annað :? Frekar glatað :mad



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf Zpand3x » Fös 23. Sep 2011 18:27

keypti gullhúðaðan HDMI 1.3 frá HAMA í bt á 2499 kr.. sá hann ekki á bt síðunni en hann var til í skeifunni fyrir 3 vikum. held hann sé 1,5 m rsum.. virkar fínt og á að styðja Deep Colour tækni og 10.2 Gbps


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI verð vs.gæði

Pósturaf PhilipJ » Lau 24. Sep 2011 10:37

Þá kaupi ég nú frekar 1.4 snúruna hjá kísildal á 1500 kr :D