Síða 1 af 1

góð þráðlaus headphone?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:40
af DaRKSTaR
leita mér að góðum þráðlausum headphones fyrir sjónvarpsglápið

hef verið að glápa á sannheiser 120 + 160 + 170 einhver sem þekkir til í þessu
ná þau öll að outputta surround eða þarf ég eitthvað spes 5.1 headphones?

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 23:00
af tdog
Veistu að venjuleg stereo hp duga alveg þegar þú ert með hátalarana svo nálægt eyrunum

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 23:14
af DaRKSTaR
var að spá í sannheiser 120.. kosta einhvern 9 þús kall
mjög ódýr ætli þetta sé ekki meira en nógu gott?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23980

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Mið 31. Ágú 2011 10:31
af jericho
mæli með að þú kíkir í Pfaff og prufir þau þar. Getur komið með eigin CD og hlustað á í botni og labbað um búðina.

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Mán 05. Sep 2011 18:43
af bulldog
ég fékk philips þráðlaus heyrnartól hjá att.is á rúman 10 þús kall.

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Mán 05. Sep 2011 19:54
af Saber
Ódýru Sennheiser þráðlausu heyrnatólin nota FM tækni til að senda merkið en dýrari nota stafræna tækni sem kallast "Kleer" og nær að senda óþjappað "CD quality" hljóð. Mæli með því að þú farir niður í Pfaff (og fleiri verslanir) og fáir að hlusta, kannski heyriru engan mun.

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Mán 05. Sep 2011 20:03
af addifreysi
Ég fékk mér fyrir stuttu HDR180 og ég sé ekki eftir því, fáránlega góð hljómgæði og rosalega þægileg.

Re: góð þráðlaus headphone?

Sent: Mán 19. Sep 2011 09:15
af Demon
DaRKSTaR skrifaði:leita mér að góðum þráðlausum headphones fyrir sjónvarpsglápið

hef verið að glápa á sannheiser 120 + 160 + 170 einhver sem þekkir til í þessu
ná þau öll að outputta surround eða þarf ég eitthvað spes 5.1 headphones?


Ég á þessi http://www.pfaff.is/Vorur/4393-rs-160.aspx

Ég gæti selt þér þau á góðu verði ef þú hefur áhuga. Á of mikið af headphones eins og er og þessi henta mér ekki lengur.