Úr tölvunni yfir í skart?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:07
Sælt verið fólkið
Þannig er mál með vexti að ég er að púsla saman tölvu sem á að vera notuð til þess að spila efni beint í túbusjónvarp. Aftan á skjákortinu er dvi, hdmi og vga tengi, á túbunni eru síðan bara skart og þessir típísku gulu,rauðu og hvítu tengi. Er til einhver ein snúra til að tengja á milli eða þarf ég að kaupa einhverskonar breytistykki sem kostar eitthvað í kringum 10 þúsund kallinn?
Þannig er mál með vexti að ég er að púsla saman tölvu sem á að vera notuð til þess að spila efni beint í túbusjónvarp. Aftan á skjákortinu er dvi, hdmi og vga tengi, á túbunni eru síðan bara skart og þessir típísku gulu,rauðu og hvítu tengi. Er til einhver ein snúra til að tengja á milli eða þarf ég að kaupa einhverskonar breytistykki sem kostar eitthvað í kringum 10 þúsund kallinn?