Síða 1 af 1

Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:29
af sprelligosi
Sælir.

Ég er nýbúinn að fá mér imbakassa sem býður uppá 3d spilun.
Málið er það að ég ætla að fá mér flakkara.


Spurningin sem ég hef til ykkar er sú hvort að það sé hægt að horfa á myndir í 3d sem eru td rippaðar og ég dl á piratebay eða annari sjóræningasíðu.


kveðja H.

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:33
af FuriousJoe
Síðast þegar ég vissi þá sér hugbúnaður (eða vélbúnaður?) um að breyta myndinni í 3D, þá er myndin sýnd á 2x60hz minnir mig og í s.s 2 "víddum" ?

Þannig að þú átt að geta horft á hvað sem er í 3D.


Edit; en aftur á móti þarf alveg virkilega flott gæði til að fá flott 3D held ég.

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:44
af MatroX
sprelligosi skrifaði:Sælir.

Ég er nýbúinn að fá mér imbakassa sem býður uppá 3d spilun.
Málið er það að ég ætla að fá mér flakkara.


Spurningin sem ég hef til ykkar er sú hvort að það sé hægt að horfa á myndir í 3d sem eru td rippaðar og ég dl á piratebay eða annari sjóræningasíðu.


kveðja H.

ertu með 3d skjá?

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:51
af worghal
MatroX skrifaði:
sprelligosi skrifaði:Sælir.

Ég er nýbúinn að fá mér imbakassa sem býður uppá 3d spilun.
Málið er það að ég ætla að fá mér flakkara.


Spurningin sem ég hef til ykkar er sú hvort að það sé hægt að horfa á myndir í 3d sem eru td rippaðar og ég dl á piratebay eða annari sjóræningasíðu.


kveðja H.

ertu með 3d skjá?

ég feitletraði svarið :happy

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:52
af MatroX
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
sprelligosi skrifaði:Sælir.

Ég er nýbúinn að fá mér imbakassa sem býður uppá 3d spilun.
Málið er það að ég ætla að fá mér flakkara.


Spurningin sem ég hef til ykkar er sú hvort að það sé hægt að horfa á myndir í 3d sem eru td rippaðar og ég dl á piratebay eða annari sjóræningasíðu.


kveðja H.

ertu með 3d skjá?

ég feitletraði svarið :happy

hvar nefnir hann skjá þarna. ég er líka með kassa sem býður upp á 3d spilun en ég er ekki með skjáinn í það....... :snobbylaugh

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:54
af worghal
imbakassi = slang fyrir sjónvarp frá um 1960, ef ekki eldra en það

einnig var imbakassinn frábærir grínþættir hér í den :happy

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:56
af MatroX
worghal skrifaði:imbakassi = slang fyrir sjónvarp frá um 1960, ef ekki eldra en það

einnig var imbakassinn frábærir grínþættir hér í den :happy

hehe sorry misskildi þetta smá..... :face

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 19:07
af Haxdal
Fann þetta eftir smá gúgl.

I have a Sony 3d TV and my media player is the WDTV LIVE. I also have the Sony 3d blu-ray player.

I've found some MKV videos on the internet that are labeled as half SBS. I downloaded them and I can play them on the WDTV. The video has 2 frames side by side and when I manually switch the TV to 3D mode and select the side by side format, the frames become one and I get some awesome 3d! :)


Svo ég held að þetta fari bara eftir sjónvarpinu, og á hvaða formatti rippið er hvort sjónvarpið geti spilað það í 3D.

Re: Ef það er ekki í 3d þá....

Sent: Mán 15. Ágú 2011 19:15
af Cascade
Haxdal skrifaði:Fann þetta eftir smá gúgl.

I have a Sony 3d TV and my media player is the WDTV LIVE. I also have the Sony 3d blu-ray player.

I've found some MKV videos on the internet that are labeled as half SBS. I downloaded them and I can play them on the WDTV. The video has 2 frames side by side and when I manually switch the TV to 3D mode and select the side by side format, the frames become one and I get some awesome 3d! :)


Svo ég held að þetta fari bara eftir sjónvarpinu, og á hvaða formatti rippið er hvort sjónvarpið geti spilað það í 3D.



Já þetta er svona, ég á 3D sjónvarp.

Sjónvarpið mitt spilar hvað sem er úr USB tenginu (allt 1080p og DTS hljóð) svo persónulega er ég bara með 1TB 2.5" usb flakkara sem ég tengi í sjónvarpið. Svo þú þarft í raun bara græju sem spilar 1080p mkv fæla (helst líka DTS hljóð, þar sem svo margar 1080p myndir í dag eru rippaðar með DTS hljóði, annars er það ekkert must)

Svo eins og hann sagði, þetta er bara SBS, side by side, svo ýtir maður á 3d-takkan á fjarstýringunni og velur hvernig SBS þetta er og þetta kemur í 3d :)


Svo er það bara að sækja 3d myndir af netinu, allar sem ég hef prufað virka flott :)