útsendingar upplausn hjá Stöð2

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Tiger » Lau 23. Júl 2011 00:18

Sælir vaktarar, vitið þið hvað það er sem ræður í hvaða upplausn stöð2 sendir úr? Núna er t.d. mynd sem rétt nær yfir hálfan skjáinn, samt er útsendingin stærri því stöð2 merkið og textin er langt út fyrir ramma myndarinnar. Hvað er eiginlega málið?

Er þetta hjá fleirrum?

Mynd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Daz » Lau 23. Júl 2011 00:25

Sjónvarpið þitt auto fittar myndina miðað við útsendinguna frá Stöð2, en eru þeir þarna að senda út breiðtjalds mynd i 4:3 ? Í það minnsta ættirðu að geta fengið sjónvarpið til að bláta myndina fylla skjáinn með einhverju zoomi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Viktor » Lau 23. Júl 2011 00:31

Daz skrifaði:Sjónvarpið þitt auto fittar myndina miðað við útsendinguna frá Stöð2, en eru þeir þarna að senda út breiðtjalds mynd i 4:3 ? Í það minnsta ættirðu að geta fengið sjónvarpið til að bláta myndina fylla skjáinn með einhverju zoomi.

Nei, þú sérð það á því að Stöð2 merkið er á réttum stað, greinilega eitthvað downscaled útsending.

edit: þegar ég skoða þetta betur, er merkið aðeins of langt til vinstri, svo þetta gæti verið blanda af báðu: alltof miklir svartir borðar hjá stöð2 OG auto fit hjá sjónvarpinu


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Daz » Lau 23. Júl 2011 00:33

Svarta svæðið til hliðanna er ekki partur af útsendingunni, ég reyndar er nú enginn sérfræðingur í þessu en er stöð 2 enþá að senda út í 4:3?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Tiger » Lau 23. Júl 2011 00:35

En næsta mynd á eftir er síðan 100% og fittar í skjáinn þannig að þetta er ekki sjónvarpið.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Tiger » Lau 23. Júl 2011 00:55

Daz skrifaði:Svarta svæðið til hliðanna er ekki partur af útsendingunni, ég reyndar er nú enginn sérfræðingur í þessu en er stöð 2 enþá að senda út í 4:3?


það hlýtur að vera partur af útsendingunni, annars væri stöð2 merkið og textinn ekki þar, satt?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Viktor » Lau 23. Júl 2011 01:04

Snuddi skrifaði:En næsta mynd á eftir er síðan 100% og fittar í skjáinn þannig að þetta er ekki sjónvarpið.

Þetta var líklega eitthvað skrýtin útsending, svo sjónvarpið þitt setti á vitlaust auto-fit.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf einarhr » Lau 23. Júl 2011 01:08

Ég er áskrifandi af nokkrum HD stöðvum hérna í Svíþjóð og td TV3 sem er nokkuð vinsæl stöð er með mikið HD efni en svo á milli sýnir stöðin eitthvað gamalt og þá er þetta nákvæmlega eins og hjá þér, ss fyllir ekki skjáinn. Held að þetta sé ekki vandamál hjá þér,frekar hjá útsendingaraðila.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 24. Júl 2011 22:38

Ég giska á að þú sért með venjulegt 16:9 widescreen sjónvarp. Stöð 2 virðist hinsvegar vera að senda út kvikmynd á 2.39:1 sniði sjá nánar á Wikipedia.

Tók skjáskot af myndfletinum hjá þér. Soldið gróft þar sem myndin er tekin aðeins á ská.

Mynd

Myndflöturinn er sirka 435 pixlar á lengdina og 187 á hæðina.

Mynd

435/187 = 2,32 ≈ 2,39

góðar stundir