Síða 1 af 1

Fyrstu sjónvarpskaup

Sent: Þri 07. Jún 2011 20:41
af chronicall
Sælir, ég ætla að fara að skella mér á að kaupa mér sjónvarp og hef fundið tæki sem ég er nokkuð hrifinn af. Það eina sem ég er að velta fyrir mér er verðið, ég hef enga hugmynd um hvað telst dýrt og hvað telst ódýrt.

Þetta er tækið sem ég hef verið að skoða og spurning mín til ykkar er hvort þetta sé eitthvað okur verð og hvort það væri mögulega hægt að finna eins eða svipað tæki annars staðar á lægra verði.

Re: Fyrstu sjónvarpskaup

Sent: Þri 07. Jún 2011 20:50
af Plushy
Held að þessir séu ódýrari

Re: Fyrstu sjónvarpskaup

Sent: Þri 07. Jún 2011 21:00
af guttalingur
Plushy skrifaði:Held að þessir séu ódýrari

Held að þessir

Re: Fyrstu sjónvarpskaup

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:54
af Hauksi
Dýrt er það.
Annað LG tæki
http://budin.is/vara/lg-47ld750-full-hd-lcd-tv/15741

Mitt val á 42" tæki
http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42G20E/

Tækið sem þú linkar á sem og þau tvö sem ég linka á
fást öll í Hátækni. Ætti að vera auðvelt að gera samanburð þar..