Síða 1 af 1

Val á tv-flakkari

Sent: Mið 01. Jún 2011 10:10
af sunna22
Halló ég þarf nauðsinlega að kaupa nýjan tv flakkara. Ég er búin að skoða marga flakkara. En ég er að leita að svona í ódýrari kantinum. Og er búin að finna eithvað. En mig vantar smá álit hann þarf að géta tekið 2 tb disk. Ég var eitthvað búin að spyrja út í þennan flakkara og ekki var mikið álit á honnum. En hann tekur 2 tb disk en hann er mjög ódýr kannski of gott til að vera satt. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4758

Svo er það þessi en það er sagt að hann taki 1 tb disk en margir flakkarar taka stærri disk en gefið er upp.

http://brother.is/icy-box-mp304-tv-flakkari-3.5.html

Svo á endingu er það þessi

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23901

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23899

það værri gott að fá eykkar álit reynslu og þekkingu. takk

Re: Val á tv-flakkari

Sent: Mið 01. Jún 2011 12:10
af Halli25
ég myndi skoða líka þennan hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6196
getur svo notað venjulegan flakkara við hann.

ef þú vilt hafa flakkaran með disk innbyggðum þá myndi ég skoða:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6195

Re: Val á tv-flakkari

Sent: Mið 01. Jún 2011 12:25
af sunna22
Sorry en andskotans verð er á þessu.En ég var að spá í þennan. En ættli það sé ekki hægt að setja 2 tb disk í hann. Þótt það sé bara gefið upp 1 tb. Því ég hef komist af því að flakkarar. géta spilað af stærri diskum en það sem gefið er upp.

http://brother.is/icy-box-mp304-tv-flakkari-3.5.html
Og 1 en nú er ég bara með 1 hdmi teingi á sjónvarpinu. Og það er teingt öðru tæki. Hvernig er best að teingja flakkara til að fá mynd og hljóð. Er til eithvað hdmi fjölteingi :shock: takk fyrir