Hjálp við uppsettningu á Heimabíókerfi

Skjámynd

Höfundur
Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hjálp við uppsettningu á Heimabíókerfi

Pósturaf Sucre » Lau 12. Feb 2011 21:25

Góða kvöldið ég var að versla:
http://www.samsung.com/au/consumer/tv-a ... prd_detail
og vantar smá aðstoð við uppsettninguna á þessu við sjónvarpið mitt sem er full HD samsung sjónvarp,
vandræðin sem ég er að lenda í er að ég næ ekki að fá hljóð frá digital ísland afruglaranum á kerfið.

það kemur hljóð og mynd þegar ég spila dvd mynd og þegar ég stilli á útvarpið.
einu snúrunar sem eru tengar eru hdmi snúra frá hdmiout á spilaranum í sjónvarpið og aðra hdmi snúru frá sjónvarpinu í hdmi-in port á spilaranum og digital hljóð snúra milli sjónvarps og spilara.
hvaða snúrur eru það sem eiga að fara frá afruglara í spilara og/eða sjónvarp?
er það rauð,hvít og gul frá afruglara í spilara og frá spilara í sjónvarp rauð blá og græn ? (vantar rauðu,bláu og grænu til að getað prufað)

vona að þetta skiljist kveðja sucre


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppsettningu á Heimabíókerfi

Pósturaf hagur » Lau 12. Feb 2011 23:45

Í fyrsta lagi, er DVD spilarinn og magnarinn sama tækið? Ef svo er, er þá ekki nóg fyrir þig að taka eina HDMI snúru úr spilaranum og í sjónvarpið? Afhverju þarftu að tengja til baka úr sjónvarpinu og afhverju ertu með digital hljóðsnúru á milli sjónvarps og spilara?

Hvaða digital ísland afruglara ertu með? Þennan gamla venjulega eða HD lykilinn?

Ef þú ert með HD lykilinn, þá tengirðu bara HDMI snúru úr honum og inn í annað HDMI inputtið á heimabíóinu.

Ef þú ert með þennan gamla, þá sýnist mér þú verða að nota bara analog audio (rautt/svart RCA). Afruglarinn er með coaxial SPDIF hljóðútgang, en heimabíóið þitt er ekki með slíkt input sýnist mér.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppsettningu á Heimabíókerfi

Pósturaf zedro » Sun 13. Feb 2011 01:16

Connectivity
Bluetooth No
Anynet+ (HDMI-CEC) Yes
USB Host Yes
Wireless-Ready Yes
Wireless Module included No
iPod Dock Cradle included Yes
HDMI Out Yes
Composite Output Yes
Component Output Yes
SCART Out No
# of HDMI Input 2
# of Audio Input 1
# of Optical Input 1
# of Coaxial Input 0
Headphone Jack 0
MIC Jack No


Ok miða við þessar upls. (afhverju getur enginn sett mynd af bakhliðinni á þessu helv. drasli á netið :mad )
þá þarftu að tengja á eftirfarandi hátt:

Sjónvarp <--HDMI Kapall--> Magnari/DVD spilari <--HDMI Kapall--> Digital Ísland HD

Eins og hagur talar um þá áttu einungis að vera með með 2 kapla tengda þarna á bakvið (fyrir utan kaplana í hátalarana)
allavega miðað við þessar upls. á síðunni og upls um digital ísland tækið. Þá verðuru að vera með nýja HD tækið.
Hitt mun ekki virka. :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla