Er að spá í að fara fjárfesta mér í nýjum heyrnartólum. Veit bara ekkert hvað ég á að fá mér, Sennheiser samt trúlega. Er ekkert ógurlega kröfuharður á þetta vill bara góðan hljóm. Eitthvað á 5-10 þús væri flott, 10-15 max.
Þetta er það helsta í boði á Íslandi í dag:
Sennheiser HD 201 - Kosta 3900 kr
Sennheiser HD 202 - Kosta 4900 kr
Sennheiser HD 205 - Kosta 7900 kr
Philips SHP2000 - Kosta 3200 kr
Sennheiser RS 120 (þráðlaus) - Kosta 9900 kr
Philips SBCHC8440 (þráðlaus) - Kosta 9900 kr
Heyrnartól
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Farðu í Sennheiser 515 eða 555 miklu miklu betra ..
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Re: Heyrnartól
Mín ráðlegging (er smá audiophile) er að fá þér alls ekki budget þráðlaus heyrnartól nema það sé virkilega það sem þú þarft. Þar sem þú setur þau og einhver með snúru ætla ég bara að byrja á að strika það útaf listanum hjá þér. Það eru einhverjir hérna að selja notuð HD 555 á ~10 kall. Svo hafa HD 595 verið að fara notuð á ~15 kall.Daði29 skrifaði:Er að spá í að fara fjárfesta mér í nýjum heyrnartólum. Veit bara ekkert hvað ég á að fá mér, Sennheiser samt trúlega. Er ekkert ógurlega kröfuharður á þetta vill bara góðan hljóm. Eitthvað á 5-10 þús væri flott, 10-15 max.
Ég myndi reyna að fá önnur þeirra. Þú sérð ekki eftir því. Heyrnartól mega alveg vera smá notuð (svo fremi sem þau eru ekki illa farin) án þess að það bitni á gæðunum.
EDIT: Hérna eru tveir að reyna að selja einum HD 555 á ~10 kall. Talaðu við þá og reyndu að finna út hvort annar þeirra á þau ennþá. Það væri algjörlega bang for the buck fyrir þig.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Daði29 skrifaði:Eða 598, aðeins of flott, verst að maður á ekki pening fyrir svona græju.
Ég keypti mér svona í fríhöfninni. Fyndin saga, ég fór í Elkó til þess að kaupa mér HD515 Gamer, borgaði 13,***Kr,- fyrir þau,
ég opnaði kassan og sá að þetta voru bara venjuleg HD515 og fór til baka og kvartaði og hann reyndi að koma mér í skilning um að þetta væri nýja týpan og nýja lúkkið.
Sem er bara alls ekki rétt, en ég skila vörunni og fæ endurgrett að fullu vegna þess að hann seldi mér vitlausa vöru. Síðan sé ég þessi HD598 hangandi á 22.000Kr,- ca.
Var mikið að skoða þessi heyrnartól heima en fann þau ekki undir 40.000kallinn.. úff ég var ánægður! En þau eru ekki á Elko fríhöfn heimasíðunni.. skrítið :l
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Heyrnartól
astro skrifaði:Daði29 skrifaði:Eða 598, aðeins of flott, verst að maður á ekki pening fyrir svona græju.
Ég keypti mér svona í fríhöfninni. Fyndin saga, ég fór í Elkó til þess að kaupa mér HD515 Gamer, borgaði 13,***Kr,- fyrir þau,
ég opnaði kassan og sá að þetta voru bara venjuleg HD515 og fór til baka og kvartaði og hann reyndi að koma mér í skilning um að þetta væri nýja týpan og nýja lúkkið.
Sem er bara alls ekki rétt, en ég skila vörunni og fæ endurgrett að fullu vegna þess að hann seldi mér vitlausa vöru. Síðan sé ég þessi HD598 hangandi á 22.000Kr,- ca.
Var mikið að skoða þessi heyrnartól heima en fann þau ekki undir 40.000kallinn.. úff ég var ánægður! En þau eru ekki á Elko fríhöfn heimasíðunni.. skrítið :l
Eru þetta ekki hörku heyrnartól? Rauninni 595 bara flottari?
*edit: Er bara hægt að kaupa þau við brottför þarna í fríhöfninni eða ættu þau líka að vera til komu-megin?
Re: Heyrnartól
Daði29 skrifaði:Eru þetta ekki hörku heyrnartól? Rauninni 595 bara flottari?
*edit: Er bara hægt að kaupa þau við brottför þarna í fríhöfninni eða ættu þau líka að vera til komu-megin?
Það er annar driver í þessum en 595 og svo er byggingin aðeins öðruvísi og þ.a.l. skila þau hljómnum aðeins öðruvísi frá sér. Ég veit hins vegar ekkert um hvor hljóma betur...
Re: Heyrnartól
Ég á HD 202 og nota þau í leikjum og bara tónlist almennt
Þau hafa reynst mér mjög vel, hljóðeinangra vel og eru ódýr svo rosalega góður bassi í þeim
Þau hafa reynst mér mjög vel, hljóðeinangra vel og eru ódýr svo rosalega góður bassi í þeim
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Alls ekki fá þér Sennheiser 120. Það er mögulega óþægilegustu heyrnatól í heimi. Fáðu þér frekar 130.