hugmynd að heimabíó kerfi
Sent: Mán 07. Feb 2011 21:04
sælir
Þar sem ég er orðinn frekar þreyttur á hljóðinu úr flatskjánum þá er ég að pæla í að fá mér einhverskonar heimabíó. nenni eiginlega ekki að hafa bakhátalara þar sem stofan bíður ekki upp á það. Þá er það annaðhvort einn hátalari undir sjónvarpið eða tveir hliðiná og jafnvel einn undir. Fyrir HD myndirnar þarf kerfið alla vega að styðja DTS (og örugglega eitthvað fleira sem ég er ekki að átta mig á).
Hafið þið einhverja reynslu af kerfunum sem eru aðeins einn hátalari (yfirleitt hægt að spila dvd í þeim og eitthvað fleira)?
Dæmi:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCBT222
þetta kerfi virðist lýta vel út
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCHTB500
svo er hér dæmi um bara einn hátalara
Ideal væri að ég gæti notað þetta græjur líka, þ.e. stungið ipodinum í samband við þetta þar sem mér leiðist alveg svakalega að hafa stórar græjur í stofunni. þekkiði hvar væri best að fara til að fá góða tilfinningu fyrir þessu?
kv. Kalli
Þar sem ég er orðinn frekar þreyttur á hljóðinu úr flatskjánum þá er ég að pæla í að fá mér einhverskonar heimabíó. nenni eiginlega ekki að hafa bakhátalara þar sem stofan bíður ekki upp á það. Þá er það annaðhvort einn hátalari undir sjónvarpið eða tveir hliðiná og jafnvel einn undir. Fyrir HD myndirnar þarf kerfið alla vega að styðja DTS (og örugglega eitthvað fleira sem ég er ekki að átta mig á).
Hafið þið einhverja reynslu af kerfunum sem eru aðeins einn hátalari (yfirleitt hægt að spila dvd í þeim og eitthvað fleira)?
Dæmi:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCBT222
þetta kerfi virðist lýta vel út
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCHTB500
svo er hér dæmi um bara einn hátalara
Ideal væri að ég gæti notað þetta græjur líka, þ.e. stungið ipodinum í samband við þetta þar sem mér leiðist alveg svakalega að hafa stórar græjur í stofunni. þekkiði hvar væri best að fara til að fá góða tilfinningu fyrir þessu?
kv. Kalli