HTPC úr gömlu tölvunni?
Sent: Fös 04. Feb 2011 13:23
Daginn,
Ég hef verið að hugleiða að uppfæra tölvuna mína í Sandy bridge setup þegar móðurborðin koma aftur í sölu,
hafði ég hugsað mér að reyna nýta gamla innvolsið í media tölvu í stofuna,
mín spurning er sú hvort hægt er að tengja tölvuna við magnarann með HDMI ss bæði audio og video,
ef ég kaupi skjákort með HDMI geri ég fastlega ráð fyrir að eingöngu video signalið fari gegnum HDMI,
er einhver leið að sameina audio/video í gegnum HDMI og nýta innvolsið úr gömlu vélinni,
eða er best að kaupa þá móðurborð með innbyggt audio/video og HDMI út?
Ég vill helst geta tengt tölvuna í magnarann via HDMI í stað þess að tengja video í sjónvarpið og audio í magnarann.
gamla tölvan:
Intel Q6600
Gigabyte P35 (minnir mig)
4GB 800mhz RAM
Nvidia 8800 GTS 512MB - Mun líklega nota það áfram í nýju vélinni þar sem ég spila ekki leiki.
Allar ráðleggingar vel þegnar.
Ég hef verið að hugleiða að uppfæra tölvuna mína í Sandy bridge setup þegar móðurborðin koma aftur í sölu,
hafði ég hugsað mér að reyna nýta gamla innvolsið í media tölvu í stofuna,
mín spurning er sú hvort hægt er að tengja tölvuna við magnarann með HDMI ss bæði audio og video,
ef ég kaupi skjákort með HDMI geri ég fastlega ráð fyrir að eingöngu video signalið fari gegnum HDMI,
er einhver leið að sameina audio/video í gegnum HDMI og nýta innvolsið úr gömlu vélinni,
eða er best að kaupa þá móðurborð með innbyggt audio/video og HDMI út?
Ég vill helst geta tengt tölvuna í magnarann via HDMI í stað þess að tengja video í sjónvarpið og audio í magnarann.
gamla tölvan:
Intel Q6600
Gigabyte P35 (minnir mig)
4GB 800mhz RAM
Nvidia 8800 GTS 512MB - Mun líklega nota það áfram í nýju vélinni þar sem ég spila ekki leiki.
Allar ráðleggingar vel þegnar.