Sjónvörp 55"+ vs Skjávarpa
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:08
Sælir vaktarar,
Þannig er það að maður er á leiðinni í stærri húsnæði með stærri stofuvegg fyrir stærra tæki. Þá eru hinsvegar vangavelturnar með hvað skal velja og ég vil vanda valið.
Þar sem ég er með núna er 50" Hitachi Plasma tæki, sem ég er jú mjög ánægður með, en eftir að hafa átt 3 plasma tæki síðustu árin, er mig farið að langa í LCD, eða jafnvel skjávarpa.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=58PFL9955H Hef verið rosalega hrifin af Philips tækjunum, sérstaklega eftir að þeir komu með ambilight spectra
bakljósin, sem gefur manni allt aðra upplifun á sjónvarpshorfi.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP65VT20 Ekki lesið mig nógu mikið til Panasonic tækjanna en hef þó vitað að þau hafa hlotið EISA verðlaunin líkt og Philipts tækin. En já, þetta er góður peningur, en maður borgar víst fyrir það sem maður fær
http://www.ormsson.is/default.asp?conte ... &vara=5032 Veit voðalítið með Samsung tækin, en allar ábendingar vel þegnar.
LG tækin hafa aldrei neitt beint heillað mig, er þó gríðarlega spenntur fyrir nýju tækjunum sem verða með innbyggt PLEX mediacenter. Veit þó ekki hversu langt er í þau tæki hér á klakann.
-
Og já, allar ábendingar á "alvöru" skjávarpa eru einnig vel þegnar...
Þakka...
Þannig er það að maður er á leiðinni í stærri húsnæði með stærri stofuvegg fyrir stærra tæki. Þá eru hinsvegar vangavelturnar með hvað skal velja og ég vil vanda valið.
Þar sem ég er með núna er 50" Hitachi Plasma tæki, sem ég er jú mjög ánægður með, en eftir að hafa átt 3 plasma tæki síðustu árin, er mig farið að langa í LCD, eða jafnvel skjávarpa.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=58PFL9955H Hef verið rosalega hrifin af Philips tækjunum, sérstaklega eftir að þeir komu með ambilight spectra
bakljósin, sem gefur manni allt aðra upplifun á sjónvarpshorfi.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP65VT20 Ekki lesið mig nógu mikið til Panasonic tækjanna en hef þó vitað að þau hafa hlotið EISA verðlaunin líkt og Philipts tækin. En já, þetta er góður peningur, en maður borgar víst fyrir það sem maður fær
http://www.ormsson.is/default.asp?conte ... &vara=5032 Veit voðalítið með Samsung tækin, en allar ábendingar vel þegnar.
LG tækin hafa aldrei neitt beint heillað mig, er þó gríðarlega spenntur fyrir nýju tækjunum sem verða með innbyggt PLEX mediacenter. Veit þó ekki hversu langt er í þau tæki hér á klakann.
-
Og já, allar ábendingar á "alvöru" skjávarpa eru einnig vel þegnar...
Þakka...