Síða 1 af 1

fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 17:54
af bulldog
Hvað segiði vaktarar. Mig vantar að vita hvort þetta sé fastur eða dauður pixel á sjónvarpinu hjá mér ( 32" SHARP HD )

Mynd
Mynd

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 17:56
af gardar
Reyndu að laga pixelinn, ef hann lifnar við þá var hann bara fastur.... Ef ekki þá er hann dauður :)

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 17:57
af bulldog
hvernig laga ég hann ?

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 18:04
af gardar
bulldog skrifaði:hvernig laga ég hann ?


http://www.geeksaresexy.net/2007/08/06/ ... cd-screen/

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 18:11
af andribolla

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 18:17
af Viktor
Dauður pixill er svartur, fastur er með ljósi.

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 18:36
af bulldog
minn er hvítur með ljósi ..... er hann þá fastur ?

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 18:36
af gardar
bulldog skrifaði:minn er hvítur með ljósi ..... er hann þá fastur ?



Hverju máli skiptir það ef þú reynir ekki að laga hann? :lol:

Re: fastur eða dauður pixel ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 19:08
af bulldog
er að senda sjónvarpið inn í ormsson á mánudaginn og sjá hvað þeir geta gert það er í ábyrgð fram í júní