Síða 1 af 1

flakkara pælingar

Sent: Lau 08. Jan 2011 16:51
af B.Ingimarsson
var nýlega að skoða flakkara og tók eftir að sumir þeirra eru með lan tengi, fyrir hvað er það ?, er þá hægt að horfa á myndir úr homeserver eða tölvunni sinni.
hvaða flakkarar eru bestir fyrir þannig, hef heyrt ykkur tala um popcorn hour, ég er þá að pæla í flottu user interface og einföldum í notkun.

A.T.H ég er ekki að fara að kaupa mér þetta eru bara pælingar :megasmile

Re: flakkara pælingar

Sent: Lau 08. Jan 2011 18:06
af biturk
þetta er aðalleg atil að streama og stundum er hægt að nota þetta til að færa efni frá tölvu yfir á flakkara, stundum er þetta virkt í báðar átti og getur gert nánast allt