Síða 1 af 1
Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 01:00
af HelgzeN
Jæja sælir vaktarar.
Svo er mál með vexti að sjónvarpsflakkarinn minn (abigs Sarotech) er með einhvern dólg.
Þegar ég plugga inn power snúruni þá kemur strax rautt ljós sem á að þýða að kveikt sé á honum enn þegar er ekki kveikt svo þegar ég ýti á power takkan til að slökkva á honum þá slökknar á honum enn rauða power ljósið er enn þá þarn.
Einnig eftir að þetta skeði þá kemur heldur ekki græna ljósið sem þýðir að það sé mynd á skjánum, þannig ekkert kemur upp á skjánum,
Enn þegar ég plugga usb tenginu í tölvuna og í flakkaran þá birtist mappan allveg upp í tölvuni og allt í goody þar.
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 10:48
af addi32
hlgz skrifaði:Þegar ég plugga inn power snúruni þá kemur strax rautt ljós sem á að þýða að kveikt sé á honum enn þegar er ekki kveikt svo þegar ég ýti á power takkan til að slökkva á honum þá slökknar á honum enn rauða power ljósið er enn þá þarn.
Þessi setning er óskiljanleg.
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 11:52
af Benzmann
hlgz skrifaði:Svo er mál með vexti
hvaða vexti ?
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 12:37
af Eiiki
benzmann skrifaði:hlgz skrifaði:Svo er mál með vexti
hvaða vexti ?
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 13:37
af ViktorS
benzmann skrifaði:hlgz skrifaði:Svo er mál með vexti
hvaða vexti ?
ekki vera heimskur
Þegar hann slekkur á flakkaranum þá er ennþá rauða ljósið kveikt á
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 13:42
af BjarkiB
ViktorS skrifaði:benzmann skrifaði:hlgz skrifaði:Svo er mál með vexti
hvaða vexti ?
ekki vera heimskur
Þegar hann slekkur á flakkaranum þá er ennþá rauða ljósið kveikt á
Virkilega?
Ég fæ bara hausverk við að reyna lesa þetta.
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 13:54
af HelgzeN
Kannski útaf því að þú ert frá Akureyri og ert hálfviti og berð K fram alltof vel
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 13:57
af HelgzeN
SKAL SEGJA ÞETTA BETUR FYRIR ÞIG ÞEGAR ÉG SLEKK Á SJÓNVARPSFLAKKARANUM ÞÁ ER ENN ÞÁ RAUTT LJÓS Á HONUM OG ÞEGAR ÉG ER MEÐ KVEIKT Á HONUM ÞÁ KEMUR EKKI GRÆNA NTSC LJÓSIÐ.. happy ?
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 14:09
af BjarkiB
hlgz skrifaði:Kannski útaf því að þú ert frá Akureyri og ert hálfviti og berð K fram alltof vel
Skemmtileg viðbrögð hjá þér, jólin virðast hafa góð áhrif. Vona að þú misskildir mig ekki, en eina sem ég var að reyna að segja þá þurfum við að skilja hvað þú ert að segja til að geta hjálpað þér.
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 14:35
af HelgzeN
já sorry morgun túrinn fór eitthvað ílla í mig..
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 16:32
af Eiiki
er flakkarinn að virka alveg vel fyrir utan þessi ljós?
Re: Sjónvarpsflakkara vanamál!
Sent: Fim 23. Des 2010 21:25
af HelgzeN
Jam
eða hann var það enn núnas gerist ekkert