Síða 1 af 1

Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Mán 20. Des 2010 23:33
af Aimar
Saelir.
Eg er i Noregi hja tengdo. Strakurinn deirra a ps3.
Mig langadi ad spila myndir og tonlist af flakkaranum minum.

Er dad haegt i gegnum ps3`?

Er haegt ad spila af pc tolvunni a heimilinu i gegnum ps3?

kv. Aimar

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Mán 20. Des 2010 23:53
af GrimurD
Já getur streamað af einni tölvu á heimilinu yfir á ps3 með forriti eins og ps3 media server sem þú getur fengið hér. Getur líka bara tengt flakkara við tölvuna beint og spilað mp3 og divx/xvid avi skrár.

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Mán 20. Des 2010 23:54
af ManiO
Þegar þú velur diskinn í XMB þá þarftu að ýta á þríhyrninginn og velja Show all eða eitthvað í þá áttina.

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:15
af Aimar
buinn ad prufa ad tengja flakkarann vid. ps3 finnur flakkarann en ekki neitt a honum. hef baedi moppur og beint i rotinni. nofnin eru a ensku lika. ? einhverjar hugmndir?

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:55
af ManiO
ManiO skrifaði:Þegar þú velur diskinn í XMB þá þarftu að ýta á þríhyrninginn og velja Show all eða eitthvað í þá áttina.



Búinn að prófa þetta?

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Sent: Þri 21. Des 2010 15:27
af dawg
http://www.divx.com/en/software/divx-plus

Snilld mæli með þessu ;)
en annars þá geturu notað tversity líka með ps3.