Hvar fæ ég vara hátalara í heimabíókerfi?

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég vara hátalara í heimabíókerfi?

Pósturaf Danni V8 » Lau 18. Des 2010 15:55

Ég lent í því óhappi að sprengja einn hátalarann í heimabíókerfinu mínu við það að blasta Flat Beat með Mr. Oizo áðan. Þetta er 6 og 1/2" woofer í JBL CM62. Það sem ég er að spá er tvennt, hvar ég gæti fengið aðra keilu og hvort hvort það er hægt að setja betri keilu í staðinn? Ég myndi þá kaupa tvær og setja í hinn líka..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég vara hátalara í heimabíókerfi?

Pósturaf dogalicius » Lau 18. Des 2010 21:34

prufaðu að tala við þá í sm eða heimilistækjum, þeir er mest með jbl að ég held


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.