Síða 1 af 2

Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 14:47
af blitz
What to buy!

Get fengið PS3 160gb slim á 199P Pund eða Xbox250gb slim með 2 nýjum leikjum á 199 pund. Hallast að PS3 en svo sé ég eitthvað og hallast að X360. Hallast að X360 en sé svo eitthvað og hallast að PS3 og þetta gengur svo í hringi.

Átti X360 fyrir 2 árum en eftir að hafa lent í RROD 3x seldi ég hana og keypti PC (sem er stödd heima, langar í console á meðan ég er erlendis). Eina sem ég sé PS3 virkilega hafa yfir X360 er LBP og frítt online play.

Einhver sem á/hefur átt báðar og getur chime'að inn?

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:00
af TheVikingmen
blitz skrifaði:Eina sem ég sé PS3 virkilega hafa yfir X360 er LBP og frítt online play.


Ekki bara það, heldur í PS3 eturu haft eins mörg account og þú villt frítt en ekki í xBox.
xBox er með 80% meiri bilunartíðni heldur en PS3.
Engar líkur að vera bannaður á accountinu á PS3 en miklar líkur á xBox.

Ég á vin sem á xBox og hann er bannaður og búinn að fá RLOD (Red Light Of Death)
Þannig ég mæli miklu betur með PS3 :)

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:04
af Jim
PC > PS3 > X360

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:11
af KermitTheFrog
3.14KA skrifaði:PC > PS3 > X360


dis^^

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:14
af Frost
3.14KA skrifaði:PC > PS3 > X360


Þetta segir allt sem þarf. :happy

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:16
af AntiTrust
Mynd

Annars segi ég PS3 all the way. Finnst BluRay playbackið eitt og sér bara huge fítus framyfir 360.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:20
af blitz
TheVikingmen skrifaði:
blitz skrifaði:Eina sem ég sé PS3 virkilega hafa yfir X360 er LBP og frítt online play.


Ekki bara það, heldur í PS3 eturu haft eins mörg account og þú villt frítt en ekki í xBox.
xBox er með 80% meiri bilunartíðni heldur en PS3.
Engar líkur að vera bannaður á accountinu á PS3 en miklar líkur á xBox.

Ég á vin sem á xBox og hann er bannaður og búinn að fá RLOD (Red Light Of Death)
Þannig ég mæli miklu betur með PS3 :)


Sé ekki kostinn við það að hafa marga accounts. Þú ert ekki bannaður nema að þú sért með moddað X360. Hef heyrt að Xbox360 Slim sé að koma hrikalega vel út bilanatíðniséð.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:27
af littli-Jake
þetta með bilanatíðnina er svo 2007. Löngu búið að kippa þessum galla í lag. Ég fíla Xbox betur.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:31
af dori
blitz skrifaði:Sé ekki kostinn við það að hafa marga accounts. Þú ert ekki bannaður nema að þú sért með moddað X360. Hef heyrt að Xbox360 Slim sé að koma hrikalega vel út bilanatíðniséð.

Fínt ef það eru fleiri en einn sem nota tölvuna og vilja halda framgangi þeirra í leikjum og online spilun alveg aðskildri.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:33
af TheVikingmen
blitz skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
blitz skrifaði:Eina sem ég sé PS3 virkilega hafa yfir X360 er LBP og frítt online play.


Ekki bara það, heldur í PS3 eturu haft eins mörg account og þú villt frítt en ekki í xBox.
xBox er með 80% meiri bilunartíðni heldur en PS3.
Engar líkur að vera bannaður á accountinu á PS3 en miklar líkur á xBox.

Ég á vin sem á xBox og hann er bannaður og búinn að fá RLOD (Red Light Of Death)
Þannig ég mæli miklu betur með PS3 :)


Sé ekki kostinn við það að hafa marga accounts. Þú ert ekki bannaður nema að þú sért með moddað X360. Hef heyrt að Xbox360 Slim sé að koma hrikalega vel út bilanatíðniséð.


Það er frekar þægilegt að geta gert fleiri en 1 account til að nota fyrir "Gesti" "Fjölskyldumeðlimi" eða bara ef þú villt byrja uppá nýtt, ég er t.d. búinn að fara 10th Prestige í cod4 3x en þú þarft að borga extra fyrir að geta gert það á xBox.
Þú verður ekkert bara bannaður ef þú ert að modda, ef þú lendir í modduðu lobby-i eins og vinur minn lenti í, þá geturu aldrei spilað online aftur í tölvunni þú verður að kaupa nýja tölvu ef þú villt fara online aftur.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 15:52
af GrimurD
PS3 er miklu meiri græja heldur en 360. Hefur ýmsa fítusa eins og blu ray og fría online spilun og stuðning við dts, dts hd, dolby true hd osfv. Ég á hinsvegar báðar og verð að segja að ég fíla þær eiginlega jafn mikið. Hef bara haft þetta þannig að ef leikur er með betra fps eða e-h fítus aðeins á annarri tölvunni þá kaupi ég hann í hana. Svo er það bara að bera saman exclusive leikina sem báðar vélarnar hafa, xbox er með fable, halo, alan wake, deadly premonition, gears of war og mass effect meðan ps3 er með MGS4, Uncharted, Gran Turismo 5, Killzone, Little Big Planet, Ratchet & Clank og Resistance.

PS3 hefur líka leikina sem líta best út, Uncharted 2 og Killzone 2 eru alveg stigi fyrir ofan flottustu leikina í xbox en á móti kemur að leikir sem eru hannaðir fyrir báðar consoles(sem eru bara miklu fleiri en exclusive leikirnir) hafa oftar en ekki virkað betur í xbox heldur en ps3.

All in all þá finnst mér báðar standa jafnfætis en á íslandi er einn risastór mínus við xbox360 og það er að hún hefur nánast ekki neitt support á íslandi. Það er lélegt leikjaúrval og þú þarft að panta flesta aukahluti af amazon eða xbox360.is. Sem dæmi þá kom Kinect út fyrir tveimur vikum og það er réttsvo nýbyrjað að selja það á íslandi og það kostar 40 þúsund útí elko meðan að allur PS move pakkinn kostar 18 þúsund.

Þegar uppi er staðið, þá er xbox360 bara dýrari. Amk hérlendis og það er bara of stór mínus.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 16:04
af Orri
PlayStation 3 er með fría netspilun, öflugri, rechargable fjarstýringar, fleiri gæða exclusives, Blu-Ray myndir og leiki, 3D myndir og leiki, Bluetooth og PlayStation Move.
PlayStation 3 er einnig með bjartari framtíð, með tilkomu PlayStation Move, PlayStation Plus og 3D, sem og stórum exclusives eins og Gran Turismo 5, Killzone 3, LBP 2 o.fl. þar sem grafíkin verður alltaf betri og betri.

Eina sem ég sé Xbox 360 hafa framyfir PS3 er fjarstýring sem fyllir betur uppí stærri hendur (ekki vandamál hjá mér), DLC koma oft fyrr á Xbox 360, og svo Cross game chat (en þarft líka að borga 60$ á ári fyrir það).
Gallar Xbox 360 skyggja hinsvegar á þessa kosti, svosem há bilunartíðni, DVD only, netspilun kostar, þarft að kaupa batterí í fjarstýringarnar o.fl.

littli-Jake skrifaði:þetta með bilanatíðnina er svo 2007. Löngu búið að kippa þessum galla í lag. Ég fíla Xbox betur.

Haha nei.
Microsoft tóku bara út rauðu perurnar í Xbox 360 Slim, hún er alls ekki laus við þetta vandamál þrátt fyrir það.
Það sem er hinsvegar "svo 2007" er að PS3 hafi enga leiki, og að multiplatform leikir séu betri á Xbox 360..

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 19:24
af arnif
AntiTrust skrifaði:Mynd

Annars segi ég PS3 all the way. Finnst BluRay playbackið eitt og sér bara huge fítus framyfir 360.



Þett er old...

X360S er ekkert að bila neitt óvenjulega mikið eins og gamla var. 3D er líka í xbox360.
Ef þig vantar blu-ray spilara þá er PS3 málið ef ekki þá er Xbox málið.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 19:35
af AntiTrust
arnif skrifaði:Þett er old...

X360S er ekkert að bila neitt óvenjulega mikið eins og gamla var. 3D er líka í xbox360.
Ef þig vantar blu-ray spilara þá er PS3 málið ef ekki þá er Xbox málið.


Old? Hvað er búið að breytast?

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 19:39
af Leviathan
Var backwards compatibility ekki tekið út í PS3? AMK í evrópu útgáfunni?

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 19:41
af blitz
AntiTrust skrifaði:
arnif skrifaði:Þett er old...

X360S er ekkert að bila neitt óvenjulega mikið eins og gamla var. 3D er líka í xbox360.
Ef þig vantar blu-ray spilara þá er PS3 málið ef ekki þá er Xbox málið.


Old? Hvað er búið að breytast?


X360 er með WIFI bgn standard núna amk.

Ég er engu nær :)

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 19:52
af AntiTrust
blitz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
arnif skrifaði:Þett er old...

X360S er ekkert að bila neitt óvenjulega mikið eins og gamla var. 3D er líka í xbox360.
Ef þig vantar blu-ray spilara þá er PS3 málið ef ekki þá er Xbox málið.


Old? Hvað er búið að breytast?


X360 er með WIFI bgn standard núna amk.



Já ok, vissi ekki afþví. Það breytir auðvitað heilmiklu spekkalega séð.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 20:13
af Daz
Bera saman PS3 slim 250 gb við Xbox elite 120 er ekki beint sanngjarnt, þar sem það eru 2 ár milli útgáfudaga af þessum vélum, frekar að bera saman nýja Xbox S 250 gb við PS3 Slim 320 gb (komu bæði út í ár). Báðar með WiFi, báðar með stórum disk, Xbox með wireless headset sem bónus.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:06
af ulvur
ps3 er með lága bilanatíðni. Miklu meira um góða leiki (líkalega bara persónubundið).
blueray spilari ef þú hefur not fyrir svoleiðis aparat (persónulega er mér alveg slétt sama um blueray).
Xbox var með háa bilanatíðni. á víst að vera lærri í dag, hef ekki kynnt mér það.
Persónulega myndi ég frekar vilja eiga Wii heldur en Xbox.... á reyndar ps3 og Wii.
svo fáir exclusive leikir á xbox sem ég hef áhuga á. nánast engir.
ég myndi dæma þessa tölvur helst af góðum leikjum.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:12
af Orri
arnif skrifaði:3D er líka í xbox360.
Ef þig vantar blu-ray spilara þá er PS3 málið ef ekki þá er Xbox málið.

Xbox 360 höndlar ekki 720p 3D (1280x1470 60hz) eins og PlayStation 3.
Ég hef ekki einusinni spilað Blu-Ray bíómynd á minni PS3, samt þykir mér hún vera betri leikjatölva, þökk sé frírri netspilun, betri exclusives (overall hærri meðaleinkannir en Xbox 360 exclusives), þæginlegri fjarstýringu (að mínu mati (fáránleg staðsetning á pinnunum á Xbox)), betri grafík o.fl.

Daz skrifaði:Bera saman PS3 slim 250 gb við Xbox elite 120 er ekki beint sanngjarnt, þar sem það eru 2 ár milli útgáfudaga af þessum vélum, frekar að bera saman nýja Xbox S 250 gb við PS3 Slim 320 gb (komu bæði út í ár). Báðar með WiFi, báðar með stórum disk, Xbox með wireless headset sem bónus.

Fyndið hvernig þú tekur fram einn af fáum kostum sem Xbox 360 S 250gb hefur framyfir PS3 Slim 320gb (wireless headset sem "bónus") þegar þú kaupir hana nýja, til að láta hana líta betur út :)
Það mætti þá taka það fram að þá áttu eftir að borga 60$ á ári, jafnvel þó þú viljir bara spila nokkra CoD leiki með félögunum, og svo þarf líka að kaupa batterí fyrir fjarstýringuna eða Battery Charger + rechargable batterí.
Þá hefðirðu líka getað sagt "PS3 er með Blu-Ray sem "bónus"".

#EDIT: það er líka fyndið að sjá hvað fólk heldur að Blu-Ray í PlayStation 3 sé bara fyrir myndir. Alls ekki, enda er Blu-Ray ástæðan afhverju leikir eins og MGS4 og fleiri stórir leikir með 1080p cutscene-um og stórum texture-um komast fyrir á einum disk :)

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:15
af ulvur
GrimurD skrifaði:PS3 er miklu meiri græja heldur en 360. Hefur ýmsa fítusa eins og blu ray og fría online spilun og stuðning við dts, dts hd, dolby true hd osfv. Ég á hinsvegar báðar og verð að segja að ég fíla þær eiginlega jafn mikið. Hef bara haft þetta þannig að ef leikur er með betra fps eða e-h fítus aðeins á annarri tölvunni þá kaupi ég hann í hana. Svo er það bara að bera saman exclusive leikina sem báðar vélarnar hafa, xbox er með fable, halo, alan wake, deadly premonition, gears of war og mass effect meðan ps3 er með MGS4, Uncharted, Gran Turismo 5, Killzone, Little Big Planet, Ratchet & Clank og Resistance.

PS3 hefur líka leikina sem líta best út, Uncharted 2 og Killzone 2 eru alveg stigi fyrir ofan flottustu leikina í xbox en á móti kemur að leikir sem eru hannaðir fyrir báðar consoles(sem eru bara miklu fleiri en exclusive leikirnir) hafa oftar en ekki virkað betur í xbox heldur en ps3.

All in all þá finnst mér báðar standa jafnfætis en á íslandi er einn risastór mínus við xbox360 og það er að hún hefur nánast ekki neitt support á íslandi. Það er lélegt leikjaúrval og þú þarft að panta flesta aukahluti af amazon eða xbox360.is. Sem dæmi þá kom Kinect út fyrir tveimur vikum og það er réttsvo nýbyrjað að selja það á íslandi og það kostar 40 þúsund útí elko meðan að allur PS move pakkinn kostar 18 þúsund.

Þegar uppi er staðið, þá er xbox360 bara dýrari. Amk hérlendis og það er bara of stór mínus.



Mass Effect 2 kemur í ps3 í Jan :)

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:18
af Hvati
Leviathan skrifaði:Var backwards compatibility ekki tekið út í PS3? AMK í evrópu útgáfunni?

Backwards compatibility með playstation 2 var tekið úr eftir fyrstu tvo batcha af Ps3, ps1 compatibility er ennþá í fullu gangi.

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 22:33
af Daz
Orri skrifaði:
Daz skrifaði:Bera saman PS3 slim 250 gb við Xbox elite 120 er ekki beint sanngjarnt, þar sem það eru 2 ár milli útgáfudaga af þessum vélum, frekar að bera saman nýja Xbox S 250 gb við PS3 Slim 320 gb (komu bæði út í ár). Báðar með WiFi, báðar með stórum disk, Xbox með wireless headset sem bónus.

Fyndið hvernig þú tekur fram einn af fáum kostum sem Xbox 360 S 250gb hefur framyfir PS3 Slim 320gb (wireless headset sem "bónus") þegar þú kaupir hana nýja, til að láta hana líta betur út :)
Það mætti þá taka það fram að þá áttu eftir að borga 60$ á ári, jafnvel þó þú viljir bara spila nokkra CoD leiki með félögunum, og svo þarf líka að kaupa batterí fyrir fjarstýringuna eða Battery Charger + rechargable batterí.
Þá hefðirðu líka getað sagt "PS3 er með Blu-Ray sem "bónus"".

#EDIT: það er líka fyndið að sjá hvað fólk heldur að Blu-Ray í PlayStation 3 sé bara fyrir myndir. Alls ekki, enda er Blu-Ray ástæðan afhverju leikir eins og MGS4 og fleiri stórir leikir með 1080p cutscene-um og stórum texture-um komast fyrir á einum disk :)



Bara benda á það að ég á hvoruga af þessum vélum og telst varla fanboy, sá bara þessa kjánalegu mynd og var nokkuð viss um að þetta væri ekki sanngjarn samanburður. Ég sá bara þetta wireless headsett á lýsingunni á wikipediu.

Bottomline, það er ljótt að bera saman epli og úldnar appelsínur. (Sérstaklega ef fersku appelsínurnar tapa líka samanburðinum, sbr. ykkur aðdáendadrengina...)

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:13
af gissur1
Ég var einmitt í vandræðum með að velja hvort ég ætti að fá mér í gær og ég endaði á XBox Slim 250GB.

Valdi XBox afþví að það eru fleiri vinir mínir sem eiga XBox og þarafleiðandi fleiri til að spila með.
Ég horfi aldrei á mynddiska svo mér er alveg sama um Bluray.

Svo hef ég heyrt að online kerfið í PS sé eitthvað skrítið... eeeen veit svosem ekkert um það.

Mæli með ef þú ætlar að spila online að kíkja hvað vinir þínir eru að nota og velja svo.
En ef þú ert að fara að spila offline þá bara kasta upp myntpeningi eða prufa fjarstýringarnar og sjá hvor er þæginlegri :P

Re: Klassík.. PS3 vs X360

Sent: Mið 24. Nóv 2010 23:39
af bixer
ég myndi vilja xbox. mér er sama um gæðin í ps3, það yrði bara þægilegt að geta moddað hana þegar maður tímir ekki að kaupa leiki. það gerist alltaf nokkrum árum eftir að maður kaupir leikjavélar.