Vesen með Bluray drif í lappanum


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með Bluray drif í lappanum

Pósturaf Alexs » Fim 18. Nóv 2010 17:24

Svo virðist vera sem að bluray drifið sé hætt að virka hjá mér, eða ss. viðurkennir sig ekki sem bluray drif.

þegar ég fer í properties þá kemur bara upp dvd/cd drive.
hef ekki hugmynd hvað gæti verið, þetta byrjaði bara allt í einu

allavega þá er þetta Acer Aspire 8942G, veit ekki hvaða fleiri uppl. ég get gefið en endilega spyrjið, ef þið hafið einhverja hugmynd.