NTSC vs. PAL
Sent: Þri 02. Nóv 2010 04:06
Daginn.
Er staddur í Ameríku og er að hugsa um að kaupa mér videocameru. Vélin sem ég hef augastað á kostar um kr. 25.000 en sama vél kostar um 50.000 í Fríhöfninni.
Vélin héðan er að sjálfsögðu með NTSC kerfi á meðan vélin á Íslandi er með PAL kerfinu.
Ég er að taka klippur til þess að brenna á disk og horfa svo á í sjónvarpi á Íslandi. Hvaða vandræðum lendi ég í með NTSC cameruna á Íslandi? Ég vænti þess að ef sjónvarpið mitt styður ekki NTSC þurfi ég að converta klippunum í PAL, dregur það ferli mikið/eitthvað úr gæðum?
Hvað mynduð þið gera? Kaupa sömu vél á Íslandi á tvöföldu verði til þess að fá PAL kerfið?
Kv.
Claw
Er staddur í Ameríku og er að hugsa um að kaupa mér videocameru. Vélin sem ég hef augastað á kostar um kr. 25.000 en sama vél kostar um 50.000 í Fríhöfninni.
Vélin héðan er að sjálfsögðu með NTSC kerfi á meðan vélin á Íslandi er með PAL kerfinu.
Ég er að taka klippur til þess að brenna á disk og horfa svo á í sjónvarpi á Íslandi. Hvaða vandræðum lendi ég í með NTSC cameruna á Íslandi? Ég vænti þess að ef sjónvarpið mitt styður ekki NTSC þurfi ég að converta klippunum í PAL, dregur það ferli mikið/eitthvað úr gæðum?
Hvað mynduð þið gera? Kaupa sömu vél á Íslandi á tvöföldu verði til þess að fá PAL kerfið?
Kv.
Claw