Síða 1 af 1

Hjálp með 50" sony bakvarpa

Sent: Mán 13. Sep 2010 22:26
af hauksinick
Sjónvarp sem ég er að pæla í að kaupa er bilað og bilunin lýsir sér svona,rauði liturinn í myndinni hefur hliðrast. Það er hægt að laga þetta og kostar um 50þ kall.Var að pæla hvort það er hægt að laga þetta einhvernveginn sjálfur ??

EDIT:keypt árið 2001

Re: Hjálp með 50" sony bakvarpa

Sent: Þri 14. Sep 2010 22:07
af hauksinick
Mynd

Re: Hjálp með 50" sony bakvarpa

Sent: Mið 15. Sep 2010 00:49
af appel
Hví ertu að pæla í að kaupa eitthvað bilað djönk, bara til að borga ennþá meira til að gera við það? Bakvarpa? Wtf?

Ef það kostar 50k að gera við, þá efast ég um að þetta sé spurning um að hreyfa við einhverju inni í tækinu, heldur þarf að kaupa eitthvað, t.d. myndlampa eða álíka. Ef þú ætlar að "laga sjálfur" þá gætir þú endað á að skemma meira, sem veldur meiri kostnað.

Mæli sterklega með að kaupa bara flatskjá, eru ódýrir í dag.

Re: Hjálp með 50" sony bakvarpa

Sent: Mið 15. Sep 2010 01:37
af rapport
Svona TV virka eins og skjávarpar í gegnum spegil.

Ef rauði liturinn hefur hliðrast og viðgerðin er upp á c.a. 50þ. þá mundi ég halda að það vantaði peru.

Hugsanlega gæti verið color wheel í þessu tæki og ef þaðþarf að skipta um það,þá er það líka um 50þ.

Það er annað hvort og perur = ekki hægt að gera við, og color wheel (reyndi að líma svoleiðis einusinni í T80 varpa = skjávarpi fullur af smáum glerflísum = fór í ruslið)...

Re: Hjálp með 50" sony bakvarpa

Sent: Mið 15. Sep 2010 15:12
af hauksinick
Hehe allt í lægi.Var bara að pæla í þessu vegna þess að þetta tæi var á einhvern 10 þús kall..Þá pæli ég ekkert meira í þessu.