HTPC pælingar
Sent: Þri 17. Ágú 2010 13:42
Ég er að fara flytja til danmerkur og er að spá í að koma mér upp smá HTPC.
Ég mun taka með mér út 2x1.5TB diska.
Þær pælingar sem ég hef er:
Leið A (nettop ION + 2diska USB/NAS flakkari)
Asrock ION 330HT
(eða í raun allir nettops með ION, en þessi er með geisladrifi svo ég gæti líka notað hann sem DVD spilara)
Hann kostar tæpar 2500DKK eða 52þús
http://www.shg.dk/Stationaere/ASRock-IO ... 99371.html
En þá vantar mig e-ð til að geyma diskana mína, ég er heitur fyrir NAS boxi og sá að AntiTrust mældi með Synology DS210j, en hann kostar 1335DKK, eða 28k
Væri það kannski algjör sóun, þar sem þetta mun alltaf verða tengt við HTPC og þá í raun græði ég ekkert á NAS framyfir bara USB tengingu, það er t.d. hægt að fá Raidsonic IB-3218StU-B SATA Black USB á 314DKK eða 6500kr
http://www.shg.dk/Harddisk-Tilbehoer/Ra ... 12416.html
Þó ég viti reyndar af reynslu að hann er full hávær
Hvað væri sniðugast að setja harðadiskana í?
Leið B
Svo væri reyndar líka hægt að fara upp í Antec Fusion kassa, en hann rúmar 2x HDD, en þá sleppi ég við að þurfa að kaupa box undir diskana og vesenið að hafa þá bara ekki í kassanum (Svo er reyndar til svona Antec Fusion kassi sem tekur Full size ATX og rúmar þá 4x HDD, hann er bara örlítið hærri, spurning hvort maður ætti að velta því fyrir sér?)
Antec Fusion kassi (með fjarstýringu) 1135DKK
Asrock H55M-LE 534DKK
i3 530769DKK
Kingston DDR3-1333 2x1024MB 362DKK
Antec Basiq 350w 238DKK
Lite-ON DVD 113DKK
Samtals 3151DKK eða 66k
Ég er samt alveg mjög opinn fyrir að eyða meira í móðurborð/aflgjafa eða jafnvel geisladrif, endilega segið hvað mætti fara betur í þessari uppsetningu
Endilega gefið mér ráð með PSU, ég valdi bara lítið ódýrt PSU. Er til í að borga miklu meira ef það er til e-ð sem er miklu hljóðlátara.
Hérna er ég kominn með mjög öfluga tölvu, þessi örgjörvi er tæp 3GHz og intel HD í nýju i3/i5/i7 örgjörvunum fara létt með allt 1080p og fjarstýring fylgir kassanum svo þetta væri alveg hrikalega flott HTPC
Svo vantar kannski inn í þetta örgjörvaviftu og eina 120mm viftu á kassan. Það auðvitað fylgir stock kæling með CPU, en ég er alveg til í að borga til að hafa þetta hljóðlátt, það er eiginlega númer 1,2 og 3 að hafa þetta nánast alveg hljóðlaust
Væri endilega til í komment á þessa tölvuíhluti og hvernig mætti velja betur. Eins og ég sagði áður, endilega bendið mér á ef þið vituð um gott hljóðlátt PSU, er alveg til í að borga vel fyrir hljóðlátt PSU, en eins og þið sjáið á íhlutunum þá þarf það ekki að vera öflugt (mörg wött), held að 400w séu feikinóg
Mér líst eiginlega betur á leið b, þá sleppi ég við að þurfa að hafa diskana í sérboxi, sem þýða auka snúrur og vesen, plús ég fæ margfallt öflugri vél og það er bara ekki mikið dýrara
EDIT
ég fann nokkur PSU sem hafa ekki viftu:
400w SilverStone Fanless
300w SilverStone Fanless
Ætli ég þurfi að fara upp í 400w?
En það væri algjörlega draumurinn að hafa Fanless PSU og líka passíva CPU kælingu, hafa svo 1, jafnvel 2x120mm viftur á kassanum til að hafa smá loftflæði
Er þetta hægt? Vitiðu um passíva kælingu á i3?
Ég mun taka með mér út 2x1.5TB diska.
Þær pælingar sem ég hef er:
Leið A (nettop ION + 2diska USB/NAS flakkari)
Asrock ION 330HT
(eða í raun allir nettops með ION, en þessi er með geisladrifi svo ég gæti líka notað hann sem DVD spilara)
Hann kostar tæpar 2500DKK eða 52þús
http://www.shg.dk/Stationaere/ASRock-IO ... 99371.html
En þá vantar mig e-ð til að geyma diskana mína, ég er heitur fyrir NAS boxi og sá að AntiTrust mældi með Synology DS210j, en hann kostar 1335DKK, eða 28k
Væri það kannski algjör sóun, þar sem þetta mun alltaf verða tengt við HTPC og þá í raun græði ég ekkert á NAS framyfir bara USB tengingu, það er t.d. hægt að fá Raidsonic IB-3218StU-B SATA Black USB á 314DKK eða 6500kr
http://www.shg.dk/Harddisk-Tilbehoer/Ra ... 12416.html
Þó ég viti reyndar af reynslu að hann er full hávær
Hvað væri sniðugast að setja harðadiskana í?
Leið B
Svo væri reyndar líka hægt að fara upp í Antec Fusion kassa, en hann rúmar 2x HDD, en þá sleppi ég við að þurfa að kaupa box undir diskana og vesenið að hafa þá bara ekki í kassanum (Svo er reyndar til svona Antec Fusion kassi sem tekur Full size ATX og rúmar þá 4x HDD, hann er bara örlítið hærri, spurning hvort maður ætti að velta því fyrir sér?)
Antec Fusion kassi (með fjarstýringu) 1135DKK
Asrock H55M-LE 534DKK
i3 530769DKK
Kingston DDR3-1333 2x1024MB 362DKK
Antec Basiq 350w 238DKK
Lite-ON DVD 113DKK
Samtals 3151DKK eða 66k
Ég er samt alveg mjög opinn fyrir að eyða meira í móðurborð/aflgjafa eða jafnvel geisladrif, endilega segið hvað mætti fara betur í þessari uppsetningu
Endilega gefið mér ráð með PSU, ég valdi bara lítið ódýrt PSU. Er til í að borga miklu meira ef það er til e-ð sem er miklu hljóðlátara.
Hérna er ég kominn með mjög öfluga tölvu, þessi örgjörvi er tæp 3GHz og intel HD í nýju i3/i5/i7 örgjörvunum fara létt með allt 1080p og fjarstýring fylgir kassanum svo þetta væri alveg hrikalega flott HTPC
Svo vantar kannski inn í þetta örgjörvaviftu og eina 120mm viftu á kassan. Það auðvitað fylgir stock kæling með CPU, en ég er alveg til í að borga til að hafa þetta hljóðlátt, það er eiginlega númer 1,2 og 3 að hafa þetta nánast alveg hljóðlaust
Væri endilega til í komment á þessa tölvuíhluti og hvernig mætti velja betur. Eins og ég sagði áður, endilega bendið mér á ef þið vituð um gott hljóðlátt PSU, er alveg til í að borga vel fyrir hljóðlátt PSU, en eins og þið sjáið á íhlutunum þá þarf það ekki að vera öflugt (mörg wött), held að 400w séu feikinóg
Mér líst eiginlega betur á leið b, þá sleppi ég við að þurfa að hafa diskana í sérboxi, sem þýða auka snúrur og vesen, plús ég fæ margfallt öflugri vél og það er bara ekki mikið dýrara
EDIT
ég fann nokkur PSU sem hafa ekki viftu:
400w SilverStone Fanless
300w SilverStone Fanless
Ætli ég þurfi að fara upp í 400w?
En það væri algjörlega draumurinn að hafa Fanless PSU og líka passíva CPU kælingu, hafa svo 1, jafnvel 2x120mm viftur á kassanum til að hafa smá loftflæði
Er þetta hægt? Vitiðu um passíva kælingu á i3?