Ég hef verið að nota TVersity núna í nokkurn tíma til að spila ýmislegt, myndbönd og tónlist, á LCD sjónvarpi sem er tengt með netsnúru beint við routerinn en það hefur ekki verið að ganga nógu vel. Það kemur oft fyrir að ef ég er bara aðeins að kíkja á eitthvað, spila s.s. bara smá af einhverju og stoppa það svo, þá hættir bara allt að geta spilast. Ég get samt skoðað listann yfir allt en það bara virkar ekki að spila það og það þýðir ekkert að endurræsa forritið eða gera restart á TVersity service, oftast hef ég ekki fengið hlutina til að virka nema með því að endurræsa tölvuna mína Svo var ég að prófa að spila eitthvað í gær og þá bara virkaði ekkert alveg frá byrjun Að vísu kom forritið með update tilkynningu svo ég setti nýjustu útgáfuna inn en það virðist ekki hjálpa neitt.
Einhver hér sem kannast við svona vesen með TVersity? Getiði bent mér á eitthvað annað svipað forrit sem virkar betur? Var að prófa forritið Orb en er ekki alveg að sjá hvernig ég á að geta tengst því í sjónvarpinu
Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
PSM (Playstation Media Server). Miklu, miklu meira advanced functions, styður .mkv file-a, multicore transcoding og flr.
Styður flest DLNA tæki.
Styður flest DLNA tæki.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Þakka góða ábendingu en PMS virðist ekki virka í Windows 7 Held ég sé reyndar kominn með ágætis lausn Addaði möppu, sem inniheldur fullt af öðrum möppum með myndböndum, við Video Library og það virðist virka Megið samt endilega benda mér á einhver fleiri forrit sem ég gæti prófað
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Virkar fínt á W7 hjá mér ...
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Jæja, er núna búinn að prófa þetta betur svona beint frá Windows 7 og ég tek alveg eftir örlitlu laggi, það er ekki það mikið að það sé pirrandi en ég tek alveg eftir því og væri helst til í að finna einhverja aðra betri lausn með engu laggi, einhver sem er með góða hugmynd?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
DoofuZ skrifaði:Jæja, er núna búinn að prófa þetta betur svona beint frá Windows 7 og ég tek alveg eftir örlitlu laggi, það er ekki það mikið að það sé pirrandi en ég tek alveg eftir því og væri helst til í að finna einhverja aðra betri lausn með engu laggi, einhver sem er með góða hugmynd?
Vantar meiri uppl.
Hvernig skrá ertu að spila þegar þetta laggar? Hvernig network er á milli W7 vélarinnar og PS3? Allt 100mbit eða Gbit? Ertu með multicore transcoding enabled í PSM?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Ég er ekki með PS3, ég er með LCD sjónvarp sem ég tengi við heimanetið. Og eins og ég sagði hér aðeins ofar þá virkar PSM ekki hjá mér, virkar bara ekki baun í bala, það kemur minnir mig bara einhver villa eða eitthvað svoleiðis þegar ég reyni að keyra það í gang eins og það eigi ekki að virka í Windows 7
Uppsetningin á netinu er annars þannig að það kemur ein löng snúra úr tölvunni fram í access point, þaðan er svo önnur snúra beint í router og síðan er snúra úr sjónvarpinu og beint í router, en ég skal skoða betur hver hraðinn á netinu er þegar ég kem heim
Uppsetningin á netinu er annars þannig að það kemur ein löng snúra úr tölvunni fram í access point, þaðan er svo önnur snúra beint í router og síðan er snúra úr sjónvarpinu og beint í router, en ég skal skoða betur hver hraðinn á netinu er þegar ég kem heim
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Ég nota mediatomb, styður transcoding via VLC eða ffmpeg. http://mediatomb.cc
Brilliant tól .. er bara til fyrir Posix stýrikerfi ..
þannig að ef þú ert með stýrikerfi satans þá getur þú ekki notað það ..
Gæti samt verið að það sé til 3rd party windows build af því ..
tékkaðu á vefnum hjá þeim og athugaðu hvort þú getur notað það ..
btw. þetta er GPL licensed .. þannig að þetta kostar ekki neitt.
Brilliant tól .. er bara til fyrir Posix stýrikerfi ..
þannig að ef þú ert með stýrikerfi satans þá getur þú ekki notað það ..
Gæti samt verið að það sé til 3rd party windows build af því ..
tékkaðu á vefnum hjá þeim og athugaðu hvort þú getur notað það ..
btw. þetta er GPL licensed .. þannig að þetta kostar ekki neitt.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
DoofuZ skrifaði:Ég er ekki með PS3, ég er með LCD sjónvarp sem ég tengi við heimanetið. Og eins og ég sagði hér aðeins ofar þá virkar PSM ekki hjá mér, virkar bara ekki baun í bala, það kemur minnir mig bara einhver villa eða eitthvað svoleiðis þegar ég reyni að keyra það í gang eins og það eigi ekki að virka í Windows 7
Uppsetningin á netinu er annars þannig að það kemur ein löng snúra úr tölvunni fram í access point, þaðan er svo önnur snúra beint í router og síðan er snúra úr sjónvarpinu og beint í router, en ég skal skoða betur hver hraðinn á netinu er þegar ég kem heim
Held að það besta sem þú getur gert er að fá PSM í lag. Laaangbesta forritið í svonalagað.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
PSM all the way.
PSM á að virka 100% í Windows7, er með það sett upp á tveim vélum hérna heima bara uppá testing og það virkar alveg 100%. Uninstallaðu PSM með Revo Uninstaller og reinstallaðu PSM aftur og sjáðu hvort það virkar ekki, þurfti að gera það sjálfur á servernum einu sinni.
Láttu okkur vita hvernig fer ef þetta virkar ekki, getum kannski hjálpað með villuna.
PSM á að virka 100% í Windows7, er með það sett upp á tveim vélum hérna heima bara uppá testing og það virkar alveg 100%. Uninstallaðu PSM með Revo Uninstaller og reinstallaðu PSM aftur og sjáðu hvort það virkar ekki, þurfti að gera það sjálfur á servernum einu sinni.
Láttu okkur vita hvernig fer ef þetta virkar ekki, getum kannski hjálpað með villuna.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
ég var að nota þessi forrit, en svo keipti ég mér bara media hub í elko sem spilar ALLT. Án djóks allt og tengir bara flakkara við og komið
Fékk mér þetta reyndar því ég er með Full HD sjónvarp og er að horfa á bluray myndir en þetta er helmingi þægilegra
Fékk mér þetta reyndar því ég er með Full HD sjónvarp og er að horfa á bluray myndir en þetta er helmingi þægilegra
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Ok, málið er að strax eftir install þá segir Windows bara "This program might not have installed correctly" en ég fæ það sama eftir uninstall og þrátt fyrir að ég prófaði núna (sem ég prófaði ekki síðast) að gera install með recommended settings þá lagar það ekkert; PSM virkar bara ekki Ég fæ engin villuboð eða neitt, það bara gerist ekkert þegar ég keyri það og ég hef prófað að stilla á svotil allt í compatibility mode ásamt því að keyra sem admin (sem skiptir ekki máli þar sem ég er admin) Skiptir þá einhverju máli hvort ég nota Revo Uninstaller eða ekki?
Og Hjaltiatla, ágætis ábending hjá þér þarna en external media center er ekki alveg það sem ég er að leita að. Var að vísu að prófa áðan að spila beint af usb fartölvuflakkara í sjónvarpinu og það virkar mun betur en svona í gegnum heimanetið. Ég held að það sé frekar líklegt að flöskuhálsinn hjá mér sé sjálft heimanetið, sérstaklega hvernig það tengir tölvuna mína við sjónvarpið, ekki bara vegna þess að það eru tveir tengipunktar á milli (access point og router) heldur líka vegna lengdar á netsnúrum (sérstaklega úr herberginu mínu, held að hún sé 10m)
Og Hjaltiatla, ágætis ábending hjá þér þarna en external media center er ekki alveg það sem ég er að leita að. Var að vísu að prófa áðan að spila beint af usb fartölvuflakkara í sjónvarpinu og það virkar mun betur en svona í gegnum heimanetið. Ég held að það sé frekar líklegt að flöskuhálsinn hjá mér sé sjálft heimanetið, sérstaklega hvernig það tengir tölvuna mína við sjónvarpið, ekki bara vegna þess að það eru tveir tengipunktar á milli (access point og router) heldur líka vegna lengdar á netsnúrum (sérstaklega úr herberginu mínu, held að hún sé 10m)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar gott media streaming forrit, svipað og TVersity
Googlaðu þér bara til um þetta PSM vandamál, hlýtur að vera til fix við þessu þar sem ég og margir sem ég þekki eru að nota PSM á W7.
Annars er langbest og oftast alls ekki svo flókið eða erfitt að þræða Gbit CAT6 útum allt hús Ég gerði það til að geta strímað HD útum allt, svínvirkar, ekki leiðinlegur hraði heldur þegar maður er að kópera á milli véla.
Annars er langbest og oftast alls ekki svo flókið eða erfitt að þræða Gbit CAT6 útum allt hús Ég gerði það til að geta strímað HD útum allt, svínvirkar, ekki leiðinlegur hraði heldur þegar maður er að kópera á milli véla.