Vantar hjálp með music center
Sent: Fös 09. Júl 2010 16:56
Góðan daginn,
langar aðeins að leita til ykkar sérfróða manna um music center setup fyrir þann gamla á heimilinu. Hann er orðinn virkilega þreyttur á öllum geisladiskunum sínum sem eru útum allt í kringum græjurnar í stofunni.
Þá datt mér í hug að rippa alla diskana inná litla tölvu og hafa lítinn snertiskjá til að stjórna henni.
Það sem ég er með í huga er þessi hér tölva og þessi skjár.
Hann er með NAD magnara (kem með týpunúmer þegar ég kem heim) sem tölvan myndi síðan tengjast í. Myndi þurfa eitthvað hljóðkort til að tapa ekki gæðum eða er venjuleg jack snúra alveg eins góð?
Einnig var ég að hugsa um að setja upp server í bílskúrnum og hafa alla tónlistina þar og stream-a yfir í litlu tölvuna og hafa síðan hátalara í bílskúrnum svo hann geti
notið tónlistarinnar sinnar þegar hann er að bardúsa eitthvað í bílskúrnum.
Hvort væri betra að hafa tónlistina á litlu tölvunni eða á server í bílskúrnum að ykkar mati?
Og svo að lokum, hvernig væri best að manage-a tónlistina á litlu tölvunni? XBMC?
Með von um góð svör,
Jón
langar aðeins að leita til ykkar sérfróða manna um music center setup fyrir þann gamla á heimilinu. Hann er orðinn virkilega þreyttur á öllum geisladiskunum sínum sem eru útum allt í kringum græjurnar í stofunni.
Þá datt mér í hug að rippa alla diskana inná litla tölvu og hafa lítinn snertiskjá til að stjórna henni.
Það sem ég er með í huga er þessi hér tölva og þessi skjár.
Hann er með NAD magnara (kem með týpunúmer þegar ég kem heim) sem tölvan myndi síðan tengjast í. Myndi þurfa eitthvað hljóðkort til að tapa ekki gæðum eða er venjuleg jack snúra alveg eins góð?
Einnig var ég að hugsa um að setja upp server í bílskúrnum og hafa alla tónlistina þar og stream-a yfir í litlu tölvuna og hafa síðan hátalara í bílskúrnum svo hann geti
notið tónlistarinnar sinnar þegar hann er að bardúsa eitthvað í bílskúrnum.
Hvort væri betra að hafa tónlistina á litlu tölvunni eða á server í bílskúrnum að ykkar mati?
Og svo að lokum, hvernig væri best að manage-a tónlistina á litlu tölvunni? XBMC?
Með von um góð svör,
Jón