Síða 1 af 2

Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 29. Jún 2010 01:40
af Gunnar
hann stjúpi minn er með heimabíó sem er með tengi fyrir audio input. og ég tengdi það í audio output á scart deili til að fá hljóð úr digital í heimabíóið.
Tengdi úr output á scart deilinum: scart í sjónvarp og RCA í heimabíóið(TAPE audio input). en þegar ég kveiki á sjónvarpinu og stilli scart deilinn á 1(digital hja vodafone tengt í 1) þá sé ég mynd og hljóð úr sjónvarpinu en ekkert hljóð úr heimabíóinu.
á ég ekki að geta tengt scart og RCA á scart deilinum svo það virki bæði?
Tækin:
Heimabíóið
Sjónvarpið= túpa með 2x scart að aftan og gula, rauða, hvíta og headsett tengi að framan
Scart deilirinn

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 29. Jún 2010 20:39
af Gunnar
enginn? :(

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 29. Jún 2010 22:18
af Gothiatek
Ég er reyndar ekki alveg að skilja hvernig þú tengdir, en scart flytur ekki audio.

Þannig að ef þú hefur bara tengt scart milli myndlykils og þessa scart deilis - og síðan rca frá deili í heimabíó færðu aldrei hljóð. Þarft væntanlega líka að tengja rca frá myndlykli í scart deili. Kannski er ég ekki að skilja þig rétt, en scart flytur ekki hljóð (ef ég man rétt, mörg ár síðan ég var með eitthvað scart tengt :)

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 29. Jún 2010 22:45
af gutti
Gothiatek skrifaði:Ég er reyndar ekki alveg að skilja hvernig þú tengdir, en scart flytur ekki audio.

Þannig að ef þú hefur bara tengt scart milli myndlykils og þessa scart deilis - og síðan rca frá deili í heimabíó færðu aldrei hljóð. Þarft væntanlega líka að tengja rca frá myndlykli í scart deili. Kannski er ég ekki að skilja þig rétt, en scart flytur ekki hljóð (ef ég man rétt, mörg ár síðan ég var með eitthvað scart tengt :)


scart er bæði með hljóð og mynd

ps Ert með svona scart kubb http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303332 ? bara forvitni

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 00:19
af Gunnar
eins og gutti bendir á þá flytur scart hljóð.
tengin úr digital eru power, net, scart(samt hringlaga tengi í digital en scart á hinum endanum), svo tengi fyrir coax kapal.
en er bara með scart í scart kapla engin millistikki
ef þið skoðið scart deilinn þá er output með scart að neðan og svo fyrir ofan er RCA + gult tengi.

OG smá viðbæti, ég fann hvað er að. skoðaði leiðbeiningarnar fyrir scart deilinn og fann þennan texta:
The Marmitek Flat TV Link has 4 In connections. Every connection has different types of connectors. Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the Out Scart connection. In this case the signal cannot be transmitted via the connections for S-video, composite video or the audio connections.

þá er bara að fynna snúru með tengi fyrir digital(held það sé SVHS male sem ég þarf) og svo RCA+gula tengið.(kallast það 3xRCA?)

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 00:32
af hagur
Gunnar skrifaði:eins og gutti bendir á þá flytur scart hljóð.
tengin úr digital eru power, net, scart(samt hringlaga tengi í digital en scart á hinum endanum), svo tengi fyrir coax kapal.
en er bara með scart í scart kapla engin millistikki
ef þið skoðið scart deilinn þá er output með scart að neðan og svo fyrir ofan er RCA + gult tengi.

OG smá viðbæti, ég fann hvað er að. skoðaði leiðbeiningarnar fyrir scart deilinn og fann þennan texta:
The Marmitek Flat TV Link has 4 In connections. Every connection has different types of connectors. Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the Out Scart connection. In this case the signal cannot be transmitted via the connections for S-video, composite video or the audio connections.

þá er bara að fynna snúru með tengi fyrir digital(held það sé SVHS male sem ég þarf) og svo RCA+gula tengið.(kallast það 3xRCA?)


Composite video og analog stereo (gult/rautt/hvítt) eru í raun bara 3 RCA kaplar fastir saman og já, þeir eru oft kallaðir 3xRCA :wink:

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 01:13
af Gunnar
takk fyrir þetta hagur þá get ég hætt að kalla það RCA + gult tengi :lol:

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 11:03
af Hauksi
Ef þú tengir magnarann með scart við sjónvarpið þá ættiru að
vera með hljóð í báðar áttir.
Frá afruglara í sjónvarp með scart, þá ætti hin scart snúran sem er tengd milli
magnara og sjónvarps að flytja hljóðið.

Ekki er örugt að magnarinn taki við hljóði inn í scart, það ætti að vera svoleiðis..

Geri ráð fyrir að það séu mörg tæki tengd það er jú notað deilibox.
Öll tæki tengd með scart inn á deilibox--scart frá boxi í sjónvarp--
frá hinu scart tenginu á sjónvarpinu tekuru hljóðið út fyrir magnarann.

Sum sjónvörp eru með sér hljóðútgang (hvítt og rautt RCA) á bakhlið.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 13:09
af Gunnar
ég prufaði það en það virðist aðeins eitt scart tengi vera virkt í einu á sjónvarpinu, getur verið einhver stilling en ég fynn hana ekki.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 14:07
af Hauksi
hvaða scart-kubb/snúru notaðir þú til að reyna að fá hljóðið
úr sjónvarpinu.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 14:23
af Gunnar
Hauksi skrifaði:hvaða scart-kubb/snúru notaðir þú til að reyna að fá hljóðið
úr sjónvarpinu.

úr scart tengi í sjónvarpinu í scart deilinn. (output á honum)

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 14:51
af Hauksi
Þannig tengir þú hljóð/mynd frá deilinum. Output á deilinum er sennilega eingöngu útgangur.

scart-kubb + hljóðsnúra
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303335
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301975

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 15:13
af Gunnar
Hauksi skrifaði:Þannig tengir þú hljóð/mynd frá deilinum. Output á deilinum er sennilega eingöngu útgangur.

scart-kubb + hljóðsnúra
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303335
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301975

ég veit. ef ég er með inngang 1 virkann á scart deilinum og það er bara scart þar tengt inn þá er bara scart virkt í útganginum.
stendur í textanum uppi. þarf að skipta digital scart snúrunni yfir í 3xRCA.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:35
af Hauksi
Auðvitað gerir þú þetta eins og hentar best fyrir þig.

Sé sjónvarpið með RGB-scart þá fórnar þú ansi miklum myndgæðum með því að nota composite video (RCA)

Þráhyggjan í mér mælir með að nota scart úr afruglara í scart á sjónvarpi ef annað sé RGB þá nota það
og taka hljóð út úr hinu yfir í magnara.

Ódýrari scart-kubbur og snúra..
http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=2413
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3462

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Lau 21. Ágú 2010 11:02
af Gunnar
ok ég teiknaði awsome mynd í paint til að reyna að sýna hvernig þetta er.
Hljóðkerfi.jpg
Hljóðkerfi.jpg (50.94 KiB) Skoðað 2031 sinnum

sýnst ég geta tekið scart snúruna sem fer úr scart deilunum í sjónvarpið og sett RCA snúru í staðinn, en þá virkar ekkert af scart tengunum á scart deilinum(held ég)
eru þið með einhverja frábæra hugmynd svo að ég geti haft mynd og hljóð í sjónvarpið OG hljóð í heimabíóið?
ps.fann smá texta: Every In channel only corresponds with the Out channel of the same plug type.
Example: A signal that is received at In 1 via a Scart cable, is transmitted identically on the
Out Scart connection.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mán 23. Ágú 2010 19:20
af Gunnar
búmpz!!!

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mán 23. Ágú 2010 20:26
af gutti
taktu mynd af tv og mangaran líka digital hja vodafone deilir aftan verðu þá get ég séð hvað þarf laga

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Mán 23. Ágú 2010 23:11
af Gunnar
sumar myndirnar óskýrar, myndavélin er ekki betri en þetta sem ég var að nota.
framaná sjónvarpinu (rca + headsett tengi)
Mynd
og aftaná (2 scart)
Mynd
Heimabíóið
Mynd
og aftaná (sést við hliðiná scart í hvíta og rauða sem er hljóðið inní heimabíóið)
Mynd
Mynd
Scart deilirinn
Mynd
Aftaná (lengst til hægri er út allt hitt er inn)
Mynd
Digital
Mynd
og aftaná
Mynd

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 00:15
af gutti
mig grunar að þið þurfa að kaupa snúru Digital Coax í Digital Coax tengja frá afrugla í heimbíó til að fá hljóð í heimabíóið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=785 hef sé coax á heimabíóið og afrugla á koma hljóð http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=JHIUDCX1-5M munar um 5 kr minna

gallin við afrugla frá digital hjá vodafone bjóða ekki upp á optical þá hefði ekki vera með vesen [-(

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 20:45
af Gunnar
en núna ætla ég að koma með smá vesen. mig vantar líka að fá sjónvarpstölvuna og ps2 í heimabíóið :D

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:00
af gutti
hvað er mörg rca rauð og hvíta tengi aftan á kerfi og hvað hljóðkort með á tv vélina

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 23:23
af Gunnar
get stillt á milli TAPE og PC og það er eitt fyrir hvort.
svo er með bara það sem er á móðurborðinu. er eitthvað svaka munur að fá sér hljóðkort?

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Fim 26. Ágú 2010 15:35
af Gunnar
enginn?

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Lau 04. Sep 2010 16:46
af Gunnar
gutti skrifaði:mig grunar að þið þurfa að kaupa snúru Digital Coax í Digital Coax tengja frá afrugla í heimbíó til að fá hljóð í heimabíóið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=785 hef sé coax á heimabíóið og afrugla á koma hljóð http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=JHIUDCX1-5M munar um 5 kr minna

gallin við afrugla frá digital hjá vodafone bjóða ekki upp á optical þá hefði ekki vera með vesen [-(

var að tengja þetta og það kemur ekkert hljóð...
keypi líka minijack í rca fyrir hljóðið frá tölvunni en hef ekki hugmynd hvernig ég færi myndina úr tölvunni i sjónvarpið.
það er bara rca eða scart möguleiki á sjónvarpinu. en skjákorts tengi og s-video í tölvunni. svo sagði einhver í sm að s-video væri drasl.

Re: Vandamál með audio input á heimabíói.

Sent: Sun 05. Sep 2010 12:02
af Gunnar
COM ON hlítur einhver að vita þetta.
tengja tölvuna við sjónvarpið.
ss, úr skjákortstengi eða s-video í scart eða rca?
eða þarf ég að tengja einhvað millistikki svo þetta virki allt?