Síða 1 af 1
Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?
Sent: Fim 17. Jún 2010 20:23
af Glazier
Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?
Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?
Sent: Fim 17. Jún 2010 20:46
af Lexxinn
Glazier skrifaði:Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?
Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Myndi segja sjónvarpið þitt, allt eðlilegt hjá mér alveg sama hvar ég horfi á það, tölvunni eða hvaða sjónvarpi sem er.
Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?
Sent: Fim 17. Jún 2010 20:54
af Glazier
Lexxinn skrifaði:Glazier skrifaði:Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?
Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Myndi segja sjónvarpið þitt, allt eðlilegt hjá mér alveg sama hvar ég horfi á það, tölvunni eða hvaða sjónvarpi sem er.
Finnst þetta reyndar líka svoldið ýkt í tölvuni hjá mér..
Grasið er passlega grænt og treyjurnar þeirra, svo þegar þeir sem eru í þessum vinsælu gráu og appelsínugulu skóm og líka þessir gulu þá finnst mér þetta verða bara ein stór klessa, allt of ýktir litir.
Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?
Sent: Fös 18. Jún 2010 00:03
af Viktor
Hef nú verið að dudda í kvikmyndagerð og aðeins kynnst color correction, og ég hef ekki tekið eftir neinu undarlegu við litina í HM leikjunum.