Besta HTPC/Sjónvarpsflakkari?
Sent: Mið 02. Jún 2010 22:55
Ég er að fara flytja til Danmerkur og nenni ekki að taka risa tölvukassann minn sem ég nota núna sem HTPC/Server og er því að skoða aðrar lausnir til að nota sem HTPC.
Tölvan sem ég er að nota núna er með Nvidia 9600gt og ég er að keyra ubuntu og XBMC og tölvan tengd við Plasmann með DVI -> HDMI snúru. Ég er að fýla þetta setup í tættlur, finnst XBMC algjör snilld, t.d. að geta spilað RAR-aða skrár er bara snilld.
En eins og ég sagði áðan þá nenni ég ekki að taka kassan með svo ég er að skoða aðrar lausnir, það sem mér líst best á núna er Acer Aspire Revo 1600/3610 og keyra XBMC á því. Myndi nota utanáliggjandi usb disk með stórum disk væntanlega til að geyma allt stuffið. Þetta er lausn sem getur spilað allt án vandræða, rar-aða skrár og notað sem server til að keyra torrent/ftp og allt þetta dót
Svo var ég að spá í "sjónvarpsflökkurum" eins og Popcorn hour og fleiri, en ég þekki þá ekki nógu vel. Ég t.d. býst við að ég gæti aldrei spilað RAR-aða skrár á þeim, sem er eiginlega algjör dealbreaker.
Svo finnst mér algjört must að geta með lappanum sótt torrent skrár, sett í "watch file" á servernum og þá eftir smá stund eða þegar ég kem aftur er það sem ég sótti tilbúið á servernum(HTPC) og ég get horft á það. Er það ekki komið í þessa popcorn hour og þá alla?
Er ég kannski búinn að svara spurningunni með því að vilja ekki að þurfa að un-RARa skrám, það er enginn sjónvarpsflakkari sem getur spilar RAR-aðar skrár?
Er einhver sem á Acer Aspire Revo 1600/3610 sem gæti sannreynt fyrir mig að spila 720p/1080p RAR-aða skrá í XBMC?
Ætti ég að skoða fleiri tölvur en Revo? Mér finnst ASROCK bara allt of dýr meðað við spekka, eða ég sé amk ekki hvað ég fæ meira í honum heldur en Revo
En endilega, endilega kommentið hérna hvað ykkur finnst besta lausnin til að spila HD dót á sjónvarpi
Tölvan sem ég er að nota núna er með Nvidia 9600gt og ég er að keyra ubuntu og XBMC og tölvan tengd við Plasmann með DVI -> HDMI snúru. Ég er að fýla þetta setup í tættlur, finnst XBMC algjör snilld, t.d. að geta spilað RAR-aða skrár er bara snilld.
En eins og ég sagði áðan þá nenni ég ekki að taka kassan með svo ég er að skoða aðrar lausnir, það sem mér líst best á núna er Acer Aspire Revo 1600/3610 og keyra XBMC á því. Myndi nota utanáliggjandi usb disk með stórum disk væntanlega til að geyma allt stuffið. Þetta er lausn sem getur spilað allt án vandræða, rar-aða skrár og notað sem server til að keyra torrent/ftp og allt þetta dót
Svo var ég að spá í "sjónvarpsflökkurum" eins og Popcorn hour og fleiri, en ég þekki þá ekki nógu vel. Ég t.d. býst við að ég gæti aldrei spilað RAR-aða skrár á þeim, sem er eiginlega algjör dealbreaker.
Svo finnst mér algjört must að geta með lappanum sótt torrent skrár, sett í "watch file" á servernum og þá eftir smá stund eða þegar ég kem aftur er það sem ég sótti tilbúið á servernum(HTPC) og ég get horft á það. Er það ekki komið í þessa popcorn hour og þá alla?
Er ég kannski búinn að svara spurningunni með því að vilja ekki að þurfa að un-RARa skrám, það er enginn sjónvarpsflakkari sem getur spilar RAR-aðar skrár?
Er einhver sem á Acer Aspire Revo 1600/3610 sem gæti sannreynt fyrir mig að spila 720p/1080p RAR-aða skrá í XBMC?
Ætti ég að skoða fleiri tölvur en Revo? Mér finnst ASROCK bara allt of dýr meðað við spekka, eða ég sé amk ekki hvað ég fæ meira í honum heldur en Revo
En endilega, endilega kommentið hérna hvað ykkur finnst besta lausnin til að spila HD dót á sjónvarpi