Síða 1 af 1

Video-out --> Scart

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:00
af KermitTheFrog
Ég er með HP lappa, gamalt Daewoo sjónvarp og kapal með scart á öðrum endanum og S-video tengi og hljóðtengi á hinum enanum. Ég notaði þetta með þessari sömu tölvu á annað sjónvarp fyrir kannski 2 árum og fékk þá myndina á sjónvarpið í lit. Nú hinsvegar þegar ég tengi þetta við hitt sjónvarpið þá fæ ég bara svarthvíta mynd. Ekki þarf ég eitthvað breytistykki?

Re: Video-out --> Scart

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:15
af Cascade
Ég fann þetta með leitinni hérna:



connecting svideo to scart is not hard but there is some thing to check.

what kind of scart you have in TV. there is two types , one is more common.
usually there is only composite in . when you have this kind of scart you
need adapter to convert svideos two signals to one compined signal.

some TV have svideo in using scart, but this needs to be selected using TV menu or something. it can be also sepatare channel ( E1 , E2, svideo in some models)

If you get black and white picture then you connecting svideo to composite port
-> you need adapter between your laptop and TV.
svideo use two signals Chrominance and Luminance and Ground *2

most adapters than I have seen are svideo to RCA type.
if you found svideo to scart adapter make sure that it do conversion to composite and not connect those two signals separarely.

I am using following compination. ( adapter is svideo female to RCA female )
( the should be easier way to do this but I am using cables I already have)

laptop -> svideo male - svideo male cable -> svideo female to RCA female adaptor -> RCA male to scart caple -> TV

Re: Video-out --> Scart

Sent: Þri 18. Maí 2010 09:32
af KermitTheFrog
Get ég ekki fengið eitthvað stykki milli scart tengisins og sjónvarpsins? Minnir að ég hafi séð svoleiðis einhversstaðar.

EDIT: http://www.tolvulistinn.is/vara/16869 þetta ætti að virka.

Re: Video-out --> Scart

Sent: Þri 18. Maí 2010 20:08
af axyne
þarft að stilla tölvuna á pal B/G

hef þurft að setja inn aðra skjákorts driver'a á fartölvu til að geta breytt þeim stillingum.

Re: Video-out --> Scart

Sent: Þri 18. Maí 2010 21:11
af KermitTheFrog
Ég keypti nú bara þennan litabreyti. Virkar fínt.