Það sem þú þarft að skoða er:
Panelinn(skjárinn); tegund og gæði
Skerpa(munur á svörtum og hvítum): Yfirleitt hærri = betri en ef panelinn er mjög góður þá getur svarti liturinn samt sem áður verið mjög góður
Upplausn: HD Ready eða Full HD
Svartími: Draugar tengjast ekki svartíma lengur, tölvurnar í tækjunum í dag eru búnar að eyða honum út, þetta er bara tíminn sem það tekur tækið að birta myndina eftir að það fær hana. 6ms eða minna er mjög gott.
Endurnýjunartíðnin: Ódýrari tækin eru yfirleitt 50Hz en svo eru flottari tækin yfirleitt 100Hz eða meira, frekar crucial að vera með 100Hz fyrir boltann
Myndvinnsluvél: Lesa þér til um myndvinnsluvélina
Review: Skoða review á netinu
Ég ætla að vera samur við mig og mæla með Samsung tækjum, að mínu mati flottustu LCD og LED tækin á markaðnum í dag. Merki einsog Samsung, LG, Philips, Panasonic, Pioneer, Sony, Toshiba eru öll að koma mjög vel út í dag og yfirleitt bara týpumunur en mikill munur á merkjunum í heild. Svo farðu bara í búðir og skoðaðu tækin og fáðu að sjá mynd í þeim og lestu þér til um þau á netinu.
Samsung 37-40" LEB655
Hérna ertu með mjög flottan og dökkan panel og mjög góða skerpu þannig svarti liturinn og aðrir litir eru einstaklega flottir.
Það er 100Hz þannig allar hreyfingar eru mjög smooth og raunverulegar
FULL HD, mynd í mynd, getur tengt tölvuflakkara við(usb) og spilað myndbönd, tónlist og ljósmyndir, game mode, allskonar upplýsingar í gegnum netið(youtube og fl), matreiðslubók, upplesnar barnasögur, slökunarhljóð, leikur. Þetta tæki er einnig komið með upscale-chip sem Samsung eyddi 1 Billion $ í að framleiða, hann tekur alla mynd sem tækinu berst og minnkar hana í sína upprunalegu stærð og stækkara hana svo aftur í HD upplausn, þannig t.d. DVD myndir eru í mun hærri upplausn.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/3999http://www.bt.is/vorur/vara/id/3996http://www.hdtvtest.co.uk/Samsung-LE40B650/Samsung 40" LEB755
Basically það sama og B655 fyrir utan aðra hönnun og það er orðið 200Hz. Á móti er input-lag orðið meira. Persónulega færi ég sjálfur frekar í B655
http://www.bt.is/vorur/vara/id/10863http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 526151.htmOg ef þú ert alveg til í að eyða þá er þetta LED tæki með geðveik myndgæði og ég mæli með að þú skoðir það.
http://www.ormsson.is/default.asp?conte ... &vara=4198