Síða 1 af 1

Harðadiskur kaup

Sent: Mán 15. Feb 2010 13:03
af max567
Já ég var búinn að gera þráð um þetta, en ég finn hann ekki :? . En harðadiskurinn Seagste Barrcuda 7200.10. Passar þá ekki 7200.11 eða 7200.12?

Re: Harðadiskur kaup

Sent: Mán 15. Feb 2010 13:20
af biturk
ef hann er sata, þá ðassar sata


ef hann er ide þá þarftu ide

tjekkaðu samt til öryggis hvort að diskurinn sé ónýtur sem fyrir er í flakkaranum með því að taka hann úr, beintengja við tölvu og keira hdd test á hann, þá útilokaru að það sé flakkarainn sem er ónýtur :wink:

Re: Harðadiskur kaup

Sent: Mán 15. Feb 2010 13:23
af max567
ég er samt nokkuð viss, því þegar ég tengi hann við sjónvarpið. Þá kemur no Hdd eða eitthvað álíka

Re: Harðadiskur kaup

Sent: Mán 15. Feb 2010 13:24
af biturk
það getur einmitt auðveldlega verið flakkarinn :)

en þú náttlega ræður hvað þú gerir, en þú tapar ekkert á því að tjekka á þessu, tekur ekkert langann tíma :wink: