Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG


Höfundur
X-Ray
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 14. Jan 2010 21:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf X-Ray » Fös 12. Feb 2010 12:17

Góðan dag vaktarar ég er núna að fara að kaupa mér lcd sjónvarp og er ég að spá hvort tækið ég ætti að fá mér

Philips 42'' LCD sjónvarp - Full HD 42PFL8404H
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

LG 42'' LCD sjónvarp - Full HD 42LH5000
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

eins megið þið láta mig vita ef það er einhvað annað tæki sem þið mælið með

Reynir




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf starionturbo » Fös 12. Feb 2010 12:43

LG tækið hefur betur

200hz, betra sound, örlítið léttara, 2ms í stað 3ms, spilar divx beint af usb ofl.


Foobar

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf Daz » Fös 12. Feb 2010 12:53

Þarf þá ekki einhver að koma inn og segja að þú verður að skoða tækin sjálfur og myndgæðin í þeim. Tölur á blaði eru ekki allt í þessu.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf audiophile » Fös 12. Feb 2010 13:04

Jú það er sniðugt að bera saman tækin með berum augum. Annars passa sig þó á að öll tæki í Elko eru á Default stillingu og þær eru auðvitað misgóðar milli framleiðanda.

Annars er voða lítill munur á LG og Phillips tækjum enda nánast sömu tækin þar sem LG og Phillips framleiða sameiginlega meirihluta allra panela í sjónvörpum í dag. Eini munurinn er í raun búnaðurinn sem vinnur myndina úr signalinu og bæði LG og Phillips eru með góðar "vélar" í það.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf Hargo » Fös 12. Feb 2010 13:18

Tek undir það að þú verður að fara á staðinn og skoða tækin, það er í raun mikilvægasti samanburðurinn. En ég myndi segja að LG tækið væri ívið betra þó þetta séu auðvitað bæði flott tæki og góð merki. Sniðug þessi ClearVoiceII stilling hjá LG til að gera tal greinilegra frá bakgrunnshljóði og tónlist. Það að geta tengt USB lykil beint í tækið er einnig skemmtilegur fídus. Ég spila allt sjálfur af USB lykli þar sem ég er ekki með sjónvarpsflakkara. Skelli lyklinum alltaf í PS3 tölvuna - væri hentugt að geta hent þessu bara beint í sjónvarpið.

En svo er verðið líka þáttur í þessu. Philipsinn er á 322þús meðan LG tækið á tilboði á 270þús (áður 300þús). Þú getur eflaust keypt þér eitthvað skemmtilegt fyrir mismuninn, margt hægt að fá fyrir 52 þús.



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf techseven » Fös 12. Feb 2010 13:33

Hafðu það í huga að það er vonlaust að bera saman tæki án þess að sjá myndin í þeim báðum samtímis!

Verðið hlítur að spila einhverja rullu hérna líka...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf Glazier » Fös 12. Feb 2010 13:38

techseven skrifaði:Hafðu það í huga að það er vonlaust að bera saman tæki án þess að sjá myndin í þeim báðum samtímis!

Verðið hlítur að spila einhverja rullu hérna líka...

Hugsa að það sé bara vegna þess að Philips er þekktara merki held ég, annars ég hef allveg frábæra reynslu af LG :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf techseven » Fös 12. Feb 2010 13:50

Glazier skrifaði:
techseven skrifaði:Hafðu það í huga að það er vonlaust að bera saman tæki án þess að sjá myndin í þeim báðum samtímis!

Verðið hlítur að spila einhverja rullu hérna líka...

Hugsa að það sé bara vegna þess að Philips er þekktara merki held ég, annars ég hef allveg frábæra reynslu af LG :)


Sjálfur er ég mikill "merkjasnobbari" hvað sjónvörp varðar - langar sjálfum í Philips, það er bara svo róandi fyrir taugarnar að hafa sjónvarp á veggnum sem segir: "Philips"


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf mind » Fös 12. Feb 2010 13:54

Fyrir það fyrsta eru þetta ekki beint sambærileg tæki vegna þess að þau hafi mismunandi eiginleika.

Miðað við módelnúmerið á Philips ætti það að vera einum af öflugustu myndvinnslubúnaði og hægt er að fá, því ætti það að vera betra, enda dýrara.

En eins og aðrir segja, fara á staðinn og fá að sjá sjónvörpin í gangi.

Því miður áttu líklega aldrei eftir að sjá hvað Ambilight gerir þó fyrr en sjónvarpið er komið heim í stofu.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf starionturbo » Fös 12. Feb 2010 21:35

Ef ég væri að spá í merki myndi ég taka LED Samsung tæki


Foobar


KC-109
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 04:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf KC-109 » Fös 12. Feb 2010 22:02

Philips eru bestu sjónvörpin




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf Arena77 » Lau 13. Feb 2010 00:49

Ég myndi veðja á Philips, upp á endingu að gera, en þetta eru ekki sambærileg tæki




Höfundur
X-Ray
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 14. Jan 2010 21:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf X-Ray » Lau 13. Feb 2010 16:15

Takk fyrir skjót svör ég vissi að ég gæti stólað á ykkur :D
ég fór í elko og það vill svo skemtilega til að þessi tæki eru hliðina á hvor öðru á veggnum hjá þeim
mér sýnist að Philips tækið sé að skila smáadriðum mun betur en LG tækið

þannig að ég ætla að skella mér á Philips tækið



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf CendenZ » Lau 13. Feb 2010 16:24

starionturbo skrifaði:Ef ég væri að spá í merki myndi ég taka LED Samsung tæki


Sammála. Þau kosta bara höööönd og fót :shock:




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf palmi6400 » Lau 13. Feb 2010 19:07

ég mæli líka með að skoða sony í sony center þaug eru geðveik




Ethereal-
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf Ethereal- » Þri 16. Feb 2010 05:41

Annað hvort elskaru og dáir Philips tækin, eða hatar þau. Ég er einn af þeim síðarnefndu ... Já, tækin eru gæðavara og eru búin líklega öflugasta myndvinnsluhugbúnað í sjónvarpsgeiranum, EN þau eru fáránlega dýr og að mínu mati, ýkja myndina hrikalega. Hreyfingar eru gervilegar og ónáttúrulegar.
Ekkert að því að fíla Philips, bara spurning um smekk :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 01. Mar 2010 11:06

Fáránlega dýr ?

uhh... nei rangt.


Þau eru frekar ódýr miðað við gæðin sem þú færð í staðinn. Hefuru e'ð kynnt þér sambærileg tæki og verð á þeim ? ;)



Berðu tildæmis Sony tæki við þau , verð/gæði ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Pósturaf stebbi23 » Mán 22. Mar 2010 20:04

Nýju Samsung LED eru svaðaleg og kosta sitt en eru hverrar krónu virði! Persónulega finnst mér Samsung LCD > Philips LCD/LG LCD, þar sem þessi myndvinnslubúnaður frá Philips sem þeir stóla svo mikið á gjörsamlega eyðileggur myndina(býr bara til fókus úr engu og eyðileggur það hvernig leikstjórinn vildi að myndin væri) og eina leiðin til að horfa á DVD/Blu-Ray í Philips er að hafa slökkt á honum og þá er alveg eins hægt að kaupa United og fá svipað. Hitt er að Philips setja shitty panela í allt nema high-budget tækin sín og þeir fókusa alltof mikið á lágan svartíma sem eigi að koma í veg fyrir drauga þegar tölvurnar í tækjunum eru fyrir löngu búin að eyða því bulli.
Á meðan í Samsung færðu mjög góða panela alvega frá 5-Seríunni og DNIe+ rústar ekki myndinni og svarti liturinn er bara of svartur. Hins vegar eru hátalararnir í Samsung ekkert til að hrópa húrra fyrir, downfirring og þar af leiðandi endurkast en ekkert sem hægt er að laga með góðum græjum :D

btw. í LCD eru Samsung stærstir, þar á eftir koma kemur LG/Philips og mig minnir að Toshiba eða Sony sé næst
í plasma er það basically bara Panasonic

Af wikipedia:
In 1995, it built its first liquid-crystal display screen. Ten years later, Samsung grew to be the world's largest manufacturer of liquid-crystal display panels. Sony, which had not invested in large-size TFT-LCDs, contacted Samsung to cooperate. In 2006, S-LCD was established as a joint venture between Samsung and Sony in order to provide a stable supply of LCD panels for both manufacturers. S-LCD is owned by Samsung and Sony 51% to 49% respectively and operates its factories and facilities in Tangjung, South Korea.

Considered a strong competitor by its rivals, Samsung Electronics expanded production dramatically to become the world's largest manufacturer of DRAM chips, flash memory, optical storage drives and it aims to double sales and become the top manufacturer of 20 products globally by 2010. It is now the world's leading manufacturer of liquid crystal displays.