Síða 1 af 1

Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Fös 29. Jan 2010 20:36
af Grand
Getur einhver hjálpað mér , var að setja annann HDD í flakkarann því sa sem fyrir var hrundi, færði skrárnar sem ég vildi setja inn á hann , og sé þær í foldernum í tölvunni, en þegar ég tengi við sjónavarpið sé ég bara root og eins og ekkert sé á disknum, hvað geri ég til að fá þetta til að virka??

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Fös 29. Jan 2010 20:43
af biturk
hvernig flakkaru ertu með?

gætiru þurft að búa til root möppur sem heita eitthvað ákveðið eins og video music pictures og hafa dótið inn í hverjum flokk fyrir sig



hvernig flakkari er þetta annars og hvar keiptiru hann?

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Fös 29. Jan 2010 20:46
af Grand
ég keypti hann á kanaríeyjum , heitir woxter I-cube 35 xp, finn ekkert um þetta á netinu, búinn að prufa að gera möppur og ekkert virkar

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Lau 30. Jan 2010 23:49
af Drone
Er þetta stærri en 750GB diskur ?

Hann er amk bara gefinn upp fyrir 750GB á heimasíðunni þeirra.

http://www.woxter.com/en-gb/products/view/48/WOXTER_i_Cube_X_Div_35_XP_Pro/specs

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Sun 31. Jan 2010 01:23
af Grand
nei hann er reyndar minni , var með 500gb í honum sem eyðilagðist og ættlaði að setja einn 120 gb sem ég á til að geta notað draslið

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Sun 31. Jan 2010 03:48
af Drone
Spurning með ósamhæfni milli disk týpu og hýsingar þá ? .
Sennilega best að prófa að fara með hýsinguna í einhverja tölvubúð, biðja sölumann um að setja disk í hann og fá hann til að prófa við tv áður en þú kaupir.
Þeas ef þú ætlar að kaupa þér disk fyrir hann.

Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!

Sent: Sun 31. Jan 2010 13:06
af Grand
málið er að ég er ekki að kaupa disk heldur á hann fyrir og þarf að reyna að nota það sem ég á