Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Sent: Mið 27. Jan 2010 18:26
Sælir
Ég er með Bose Lifestyle v20 og eins frábær sú græja er þá er eitt sem pirrar mig, það er þetta loftnet.. Það virkar fínt meðan ég hleypi engum straum að hinum raftækjunum í gang (sjónvarp, sjónvarpsflakkari og ps3) en um leið og ég geri það þá fer allt til fjandans og það kemur þvílik truflun. Var einnig með digital móttakara og notaði hann til að hlusta á útvarpið en þar sem hann er farinn þá hafði ég hugsað mér að tengja lofnetsnúru úr tenglinum beint í bose græjuna.
Linkur á græjuna: http://www.bose.com/controller?url=/shop_online/home_theater/51channel_systems/component_systems/lifestyle_v20/index.jsp#input_output
Þessi loftnet sem fylgdi með græjunni er svona T-laga loftnetskapall.
Aftur á móti þá get ég hvergi tengt þetta fyrir aftan, á þessari mynd hér sjáiði input/outputin
Hafiði einhverja reynslu af þessu ? Vill helst hafa þetta tengt beint í loftnetstengilinn þar sem útvarpið var svo skýrt þar, vantar mig þá bara eitthvað millistykki frá tengil í græjuna ? Þetta var að vísu keypt í USA.
Fyri
Ég er með Bose Lifestyle v20 og eins frábær sú græja er þá er eitt sem pirrar mig, það er þetta loftnet.. Það virkar fínt meðan ég hleypi engum straum að hinum raftækjunum í gang (sjónvarp, sjónvarpsflakkari og ps3) en um leið og ég geri það þá fer allt til fjandans og það kemur þvílik truflun. Var einnig með digital móttakara og notaði hann til að hlusta á útvarpið en þar sem hann er farinn þá hafði ég hugsað mér að tengja lofnetsnúru úr tenglinum beint í bose græjuna.
Linkur á græjuna: http://www.bose.com/controller?url=/shop_online/home_theater/51channel_systems/component_systems/lifestyle_v20/index.jsp#input_output
Þessi loftnet sem fylgdi með græjunni er svona T-laga loftnetskapall.
Aftur á móti þá get ég hvergi tengt þetta fyrir aftan, á þessari mynd hér sjáiði input/outputin
Hafiði einhverja reynslu af þessu ? Vill helst hafa þetta tengt beint í loftnetstengilinn þar sem útvarpið var svo skýrt þar, vantar mig þá bara eitthvað millistykki frá tengil í græjuna ? Þetta var að vísu keypt í USA.
Fyri