Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum


Höfundur
Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Godriel » Mán 07. Des 2009 17:17

var að spá í hvort það væri hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum með einhverjum leiðum... ef einhver veit eitthvað um þetta


Godriel has spoken


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Some0ne » Mán 07. Des 2009 17:55

.. ertu að tala um 3G lykil þá eða ?




Höfundur
Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Godriel » Mán 07. Des 2009 18:13

nei, myndlykilin, spá í hvort hægt væri að nota hann sem sem one way media center..


Godriel has spoken


Höfundur
Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Godriel » Mið 09. Des 2009 21:51

einhver?


Godriel has spoken

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Gúrú » Mið 09. Des 2009 22:12

8007000 much?


Modus ponens

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Fumbler » Mið 09. Des 2009 23:14

Ætli þú þú þyrftir ekki að byrja á því að finna leið til þess að senda út um netkortið þitt, þennan media straum án þess að tækið biðji um hann. Mér finnst ólíklegt að þú gætir horft á TVið á sama tíma, það er bara skipt á aðra stöð.

En tæknilega ætti að vera hægt að tengja beint frá tölvunni í lykilinn og senda honum merki sem hann héldi að væri frá símaum. Þá er bara málið að finna specana á hvaða portum þessi straumur kemur og með hvaða protocol.
Ég man eftir einhverjum þræði þar sem hægt var að tengja port 4 sem fer venjulega í myndlykilinn og tengja það við netkort í tölvunni og þá gastu notað vlc player til þess að streama einhverjar stöðvar með því að tengjast við ákveðnar IP og port.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Fim 10. Des 2009 17:20

skohh ég vil meina að þetta sé hægt á stóra myndlyklinum frá þeim.

en 8007000 vita ekki rassgat um getu þessat tækis og geta engin svör gefið svo það væri gaman ef einhver sem er vel að sér gæti komist að þessu því það væri snilld :D

og ennfremur....hvað gerir fjandans usb tengið framná lyklinum!! það veit það enginn sem ég spyr að og ég er að verða geðveikur. :x


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Fumbler » Fim 10. Des 2009 17:28

USB tengið er þarna til þess að gera notendur eins og þig brjálaða og til þess að geyma usb kubbinn þegar maður er ekki að nota hann :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Blackened » Fim 10. Des 2009 17:30

Fumbler skrifaði:USB tengið er þarna til þess að gera notendur eins og þig brjálaða og til þess að geyma usb kubbinn þegar maður er ekki að nota hann :)


er það ekki eins og Coax tengið á sumum þessum lyklum? þetta er bara keypt í massavís eitthvað box og coax tengin eru bara þarna.. ekkert tengd við neitt




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Fim 10. Des 2009 17:31

Fumbler skrifaði:USB tengið er þarna til þess að gera notendur eins og þig brjálaða og til þess að geyma usb kubbinn þegar maður er ekki að nota hann :)



mér fynnst þetta bara ekki nægilega góð skýring :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Carc » Fim 10. Des 2009 18:33

Coax tengin ásamt USB á þessum myndlykli eru óvirk, punktur. Því miður.




Höfundur
Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Godriel » Fim 10. Des 2009 20:08

já ég var spáði mikið í þessu usb að framan og tróð öllu usb sem ég fann í þetta og ekkert virkaði :S


Godriel has spoken


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Some0ne » Fim 10. Des 2009 20:30

Ef þetta væri framkvæmalegt, sem er án efa töluvert flókið.. og sennilega not worth the bother :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Þri 15. Des 2009 23:06

sagem ITAD81HD

þetta er heitið á stóru myndlyklunum.

record er ótengt á þeim þó það sé möguleiki og einnig usb.

jæja. hvernig er hægt að virkja þetta aftur?

það hlýtur að vera einhver álíka forvitinn um þetta og ég þar sem það er upptökumöguleiki þá væri awesome ða geta notað hann til að taka upp úr sjónvarpinu....já eða vodinu :P

væri ekki í rauninni hægt ef maður virkjar usb plöggið aftur með firmware eða einhverju að tengja flakkara við?


hvernig getur maður komist inní stillingar á þessu tæki?


jæja strákar.....nú skal leggja hendur saman og byrja að nerdast =D>


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Godriel » Þri 15. Des 2009 23:07

þokkalega :)


Godriel has spoken

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf BjarniTS » Mið 16. Des 2009 02:00

Haldi þið virkilega að þeir væru að láta út tæki sem að þið gætuð notað til að taka upp shit yfir í tölvuna ykkar ?
Þessir lyklar hafa bara ákveðin hlutverk og svo eiga þeir lyklana þannig að ég efast um að það sé löglegt að grúska með þá eitthvað.


Nörd

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf CendenZ » Mið 16. Des 2009 11:12

BjarniTS skrifaði:Haldi þið virkilega að þeir væru að láta út tæki sem að þið gætuð notað til að taka upp shit yfir í tölvuna ykkar ?
Þessir lyklar hafa bara ákveðin hlutverk og svo eiga þeir lyklana þannig að ég efast um að það sé löglegt að grúska með þá eitthvað.


Já, við höldum það.
Það er ekki eins og þeir séu að fara fá þessa lykla til baka á næstunni.

Væri auðvitað tær snilld að geta mixað þetta þannig að maður geti notað upptökufídusa! Þá fer maður að kaupa áskrift.
Spurning um að skoða líka litlu græjuna sem vodafone notar fyrir iptvið




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Mið 16. Des 2009 11:16

BjarniTS skrifaði:Haldi þið virkilega að þeir væru að láta út tæki sem að þið gætuð notað til að taka upp shit yfir í tölvuna ykkar ?
Þessir lyklar hafa bara ákveðin hlutverk og svo eiga þeir lyklana þannig að ég efast um að það sé löglegt að grúska með þá eitthvað.


alveg klárlega, þetta hefur þennan fídus original og hann er bara gerður óvirkur ásamt tökkum b og c á fjarstýringunn (hvað sem þeir eiga nú að gera)

ég er ekki að fara að segja upp áskrift næstu árin sennilega hjá símanum og líklegast aldrei þannig að ég mun þá samkvæmt útreikningi..... :?

tjahh sennilega aldrei skila myndlyklinum.....og það leiðir í að þeir komast aldrei að því.


en back on topic, hafa menn eitthvað verið að skoða þetta núna? þetta er allaveganna klárlega eitthvað firmware tengt því að ég reif boxið í sundur í gæ og það er allt tengt og sneddí inní því og engir block kubbar á rásum eða neitt slíkt!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf BjarkiB » Mið 16. Des 2009 11:22

Fyrst allir eru að tala um þennan myndlykil er með einn heima... en er með tvö sjónvörp, er svo líka með gamla myndlykilinn (þarna litla) er ekki hægt að tengja hann eitthvern megin við annað sjónvarð á heimilinu? eða þá tengja sama myndlykilinn við tvö sjónvörp?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Mið 16. Des 2009 11:31

Tiesto skrifaði:Fyrst allir eru að tala um þennan myndlykil er með einn heima... en er með tvö sjónvörp, er svo líka með gamla myndlykilinn (þarna litla) er ekki hægt að tengja hann eitthvern megin við annað sjónvarð á heimilinu? eða þá tengja sama myndlykilinn við tvö sjónvörp?



ss....þú ert með tvo myndlykla og tvö sjónvörp?

tengdu bara einn við hvort sjónvarp og þú ert good to go

síðann geturu líka fengið þér scart fjöltengi sem að splittar einu í tvö og tengt þannig en þá verðuru alltaf að horfa á sama í báðum sjónvörpum


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf BjarkiB » Mið 16. Des 2009 11:36

Takk fyrir þetta. Vill helst geta horft á sitthvort í einu... en er með gamla myndlykilinn vegna þess að við hættum með þetta fyrir 2 árum og fengum þetta svo aftur fyrir stuttu. Er þá að spá hvort gamli sé ennþá virkur? og ef ég myndi tengja hann væri ég þá að borga fyrir tvö eintök eða bara eitt?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf biturk » Mið 16. Des 2009 11:38

Tiesto skrifaði:Takk fyrir þetta. Vill helst geta horft á sitthvort í einu... en er með gamla myndlykilinn vegna þess að við hættum með þetta fyrir 2 árum og fengum þetta svo aftur fyrir stuttu. Er þá að spá hvort gamli sé ennþá virkur? og ef ég myndi tengja hann væri ég þá að borga fyrir tvö eintök eða bara eitt?



nú man ég nú ekkio vernig gamli leit út, er kort í honum?

annars....prófaðu bara að tengja hann við sjónvarp og port númer 4 á routernum og gáðu hvað gerist.

fynnst samt alveg eins líklegt að þú þurfir að fá annað kort hjá símanum til að setja í hann! væri jafnvel sterkur leikur að hringja bara í 8007000 og spyrja um þetta!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf BjarkiB » Mið 16. Des 2009 20:06

Gamli lykillinn var lítill og lár. Í rauninni var hann bara akkúrat andstæðan við þann sem er núna. En nei mig minnir að það sé ekki kort í honum




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf Carc » Mið 16. Des 2009 20:14

Það er kort í honum, staðsett undir honum. Tengdu hann við P4 gæti verið að hann þurfi að fara í gegnum sjálfvirkt update en að öðru leiti ætti hann að virka vel.



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stream-a frá pc yfir í ADSL lykilinn frá símanum

Pósturaf kusi » Mið 16. Des 2009 20:27

Ég held að þetta sé ekki ógerlegt en spurning hvort að það væri þess virði miðað við verð á flökkurum með nettengimöguleika.

Nú man ég ekki alveg hvernig þetta virkar en þessar sjónvarpsútsendingar flytjast að mig minnir ekki yfir tcp/ip eins og venjuleg nettraffík heldur um eitthvað allt annað. Í routerunum er 1 port oft sérstaklega stillt fyrir þetta, td. speedtouch 585, og því ónothæft fyrir venjulega netumferð (fyrir þá sem vilja nota port nr. 4 eða 5 á svona router, tv portið, þá á ég leiðbeiningar fyrir það). Það þyrfti samt örugglega einhverja sérstaka servera uppsetta á tölvuna þína, beina tv boxinu þangað með einhverjum krókaleiðum og jafnvel fitla við einhversskonar "ip tölur" þessa kerfis sem það notar, þ.e. segja því hvert á að leita að efni.

Ég hef því miður ekki nægilega þekkingu á netkerfum til að fræða þig um þessi "hin kerfi", ATM, PPTP eða hvað þetta er að nota...