hvar er best að kaupa sér gervihnött
Sent: Mán 07. Des 2009 10:44
hvar er best að kaupa sér gervihnött ?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
ElbaRado skrifaði:Held að það sé soldið dýrt að kaupa sér heilan gervihnött:D
axyne skrifaði:Ef þú ert að spá í uppsetningu þá myndi ég mæla með Eico eða Öreind. Elnet eru held ég ekki með uppsetningu en bjóða uppá diska og fylgihluti.
Hef verslað mikið í þessum búðum og ekkert nema gott um þær að segja, hef ekki reynslu af þjónustu.
Ef þú ert að spá í SKY þá eru Elnet og Eico með lykla og hjálpa þér í gegnum áskriftarferlið.
veit að Elnet getur líka aðstoðað við að fá aðrar áskriftir en sky. (þ.e.a.s í gegnum aðra hnetti).
Getur fengið ódýran stáldisk hjá öllum þessum aðilum en stáldiskar en þeir eiga það til að eyðileggjast fljótt ef það vindar ílla á staðnum sem þeir eru.
Plast diskar eru töluvert dýrari en þola íslenskt veðurfar mjög vel og plast ryðgar auðvitað ekki
Ef þú ert að spá í SKY (Astra2) ekki taka minni disk en 80 cm, verður aldrei ánægður.
palmi6400 skrifaði:axyne skrifaði:Ef þú ert að spá í SKY (Astra2) ekki taka minni disk en 80 cm, verður aldrei ánægður.
ég er að spá i SKY er þá 85 cm of lítið ?
palmi6400 skrifaði:en hvað kostar þetta á mánuði ?
Nariur skrifaði:semsagt 3000 kall á mán, það er drullu gott
depill skrifaði:Nariur skrifaði:semsagt 3000 kall á mán, það er drullu gott
Jamm breska pundið er nefnilega í kringum 50 kr núna.
180 pund í árgjald
depill skrifaði:Nariur skrifaði:Sports ( Sýnir ekki 15:00 leikina á laugardögum í ensku og ekki þessa fáu miðvikudagsleiki sem voru allavega í fyrra í beinni ( en sýndir seinna um kvöldið ) mér til mikils pirrings. )
axyne skrifaði:Það er víst bannað að sjónvarpa laugardagsleikjunum í UK, (verið að fá fólk á vellina). En ef þú reddar þér korti frá Írlandi þá geturðu séð þá.
Annars fer rosalega í taugarnir á mér með allar auglýsingarnar, þeir passa sig á því að hafa auglýsingahlé á sama tíma á svipuðum rásum