HDMI kapall fyrir stafrænann afruglara?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
HDMI kapall fyrir stafrænann afruglara?
Ég er með HD plasma inní stofu tengt við stafrænann afruglara frá símanum. Í augnablikinu er þetta tengt með scart afþví ég sá ekki beint tilganginn í að tengja þetta með HDMI þarsem útsendingin er ekki í HD. myndi það breyta eithverju fyrir mig að gera það?
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI kapall fyrir stafrænann afruglara?
Fer eftir ýmsu.
Styður afruglarinn upscale á standard myndefni? Ef svarið er já þá hiklaust HDMI.
Svo fer það líka eftir því hversu góður analog mótakarinn í tækinu er. HDMI er digital merki sem hefur þann kost að vera nánast laust við allar truflanir. Ef þér finnst merkið vera eitthvað skítugt hjá þér þá mun það eflaust skána talsvert með HDMI kapal.
Á endanum fer þetta samt eiginlega bara allt eftir því hvort þú sért sáttur við myndina eins og hún er. Ef þér finnst að hún gæti verið betri getur það vel borgað sig að splæsa í HDMI kapal.
Ef þú gerir það skaltu ekki láta plata þig með einhverjum rándýrum kapal. Þetta er allt sama stöffið enda digital merki og þú þarft ekkert að spá í enangrun og bandvídd og einhverju svoleiðis rugli fyrr en þú ert kominn í svakalega langan kapal. Elko hafa verið með fína, stutta HDMI kappla á um 2000 kall. Computer.is er líka með fínt verð á þessu.
Styður afruglarinn upscale á standard myndefni? Ef svarið er já þá hiklaust HDMI.
Svo fer það líka eftir því hversu góður analog mótakarinn í tækinu er. HDMI er digital merki sem hefur þann kost að vera nánast laust við allar truflanir. Ef þér finnst merkið vera eitthvað skítugt hjá þér þá mun það eflaust skána talsvert með HDMI kapal.
Á endanum fer þetta samt eiginlega bara allt eftir því hvort þú sért sáttur við myndina eins og hún er. Ef þér finnst að hún gæti verið betri getur það vel borgað sig að splæsa í HDMI kapal.
Ef þú gerir það skaltu ekki láta plata þig með einhverjum rándýrum kapal. Þetta er allt sama stöffið enda digital merki og þú þarft ekkert að spá í enangrun og bandvídd og einhverju svoleiðis rugli fyrr en þú ert kominn í svakalega langan kapal. Elko hafa verið með fína, stutta HDMI kappla á um 2000 kall. Computer.is er líka með fínt verð á þessu.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI kapall fyrir stafrænann afruglara?
ok nice, ég hugsa að þetta sé hvort eð er ekki stór fjárfesting, það er kannski bara um að gera að skella sér á þetta.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070