Ég er með 6 sjónvarpsflakkara
5x Tvix R-3300
1x Tvix M-3100U
Og nú fór ég að rippa dvd diskana mína í .avi x264 Codec, en hvorug tegundin spilar þetta codec. Þarf ég að setja einhvern auka codec pakka upp á hann eða?
Hjálp- flakkara vandamál
Re: Hjálp- flakkara vandamál
R-3300 spilar ekki h.264
Nokkuð viss um að M-3100U geri það ekki heldur.
Getur ekki sett up codec(firmware í þessu tilviki) þar sem það er ekki til.
Tæknilega séð má vera það sé ekki hægt að búa það til fyrir þessa spilara.
Nokkuð viss um að M-3100U geri það ekki heldur.
Getur ekki sett up codec(firmware í þessu tilviki) þar sem það er ekki til.
Tæknilega séð má vera það sé ekki hægt að búa það til fyrir þessa spilara.