Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Cascade » Fim 12. Nóv 2009 17:02

Þetta kostar 70k hjá tölvulistanum:

http://www.tolvulistinn.is/vara/18765

En er að kosta $270 á ebay með free shipping eða $300 á amazon.com
http://www.amazon.com/Acer-Aspire-R3600 ... B002POMUUM


http://cgi.ebay.com/ACER-Aspire-R3600-R ... 5883f2fbdc

270*125*1.245 + 450 kr = 42500kr

Er ekki óþarfi að hafa þetta tæplega 30k dýrara í tölvulistanum?
Það er alveg tæp 70% álagning


Langar miklu frekar í svona heldur en sjónvarpsflakkara

Hefur einhver annars reynslu á þessu sem sjónvarpsflakkara?




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf demigod » Fim 12. Nóv 2009 17:04



"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Cascade » Fim 12. Nóv 2009 18:43



Samt ekki sambærileg við hina, þessi er með:
Skjákort - 256MB Intel GMA 950 skjástýring


nvidia skjákortið gerir 1080p afspilun mögulega á þessum tölvum

Svo tölvan er useless með þessu intel dóti




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Taxi » Fim 12. Nóv 2009 19:39

Ég er búinn að vera að pæla í þessari. http://kisildalur.is/?p=2&id=1156

Dual core, 320GB, 9400 nvidia, DVD skrifari er allt sem ég þarf, fyrir utan USB WiFi kubb.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Halli25 » Fös 13. Nóv 2009 11:21

Free shipping?

*FREE SHIPPING by DHL for US buyers! og ertu í bandaríkjunum?

það er einnig mun minni ábyrgð í Bandaríkjunum 1 ár vs 2 ár í evrópu...!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf ManiO » Fös 13. Nóv 2009 12:28

faraldur skrifaði:Free shipping?

*FREE SHIPPING by DHL for US buyers! og ertu í bandaríkjunum?

það er einnig mun minni ábyrgð í Bandaríkjunum 1 ár vs 2 ár í evrópu...!



Ekki gleyma samt að innkaupa verð fyrir verslun er lægri en fyrir neytanda, shipping kostnaðurinn er sennilega svipaður, ef ekki minni, en sá munur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Halli25 » Fös 13. Nóv 2009 12:31

ManiO skrifaði:
faraldur skrifaði:Free shipping?

*FREE SHIPPING by DHL for US buyers! og ertu í bandaríkjunum?

það er einnig mun minni ábyrgð í Bandaríkjunum 1 ár vs 2 ár í evrópu...!



Ekki gleyma samt að innkaupa verð fyrir verslun er lægri en fyrir neytanda, shipping kostnaðurinn er sennilega svipaður, ef ekki minni, en sá munur.

Netverslanir í bandaríkjunum og evrópu setja nánast ekkert á sín verð.... þær ná oftast hagnaði í gegnum sendingarkostnað eða að hreyfa magn.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Cascade » Fös 13. Nóv 2009 13:00

faraldur skrifaði:Free shipping?

*FREE SHIPPING by DHL for US buyers! og ertu í bandaríkjunum?

það er einnig mun minni ábyrgð í Bandaríkjunum 1 ár vs 2 ár í evrópu...!





Ég fann þetta með því að leita af Price+Shipping lowest og valdi ísland


Þarna sérðu að það er free shipping
# Will ship goods by EMS, taking about 4 ~ 5 delivery days to worldwide.

Ekki slæmt
Viðhengi
acer.jpg
acer.jpg (119.83 KiB) Skoðað 1103 sinnum




Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf Cascade » Fös 13. Nóv 2009 13:48

ok WTF!!

Tölvan kostar núna 79.900kr núna?

Missást mér þetta í gær?

Anway, þetta er meira en 100% dýrara




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er Acer Aspire R3600 svona dýrt á íslandi?

Pósturaf andrespaba » Þri 17. Nóv 2009 00:02

er núna á 220 Dollara á Ebay...


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB