Lokaðar digital rásir í tölvu
Sent: Sun 01. Nóv 2009 11:54
Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri einhver leið til þess að ná læstum rásum í digital útsendingu í tölvu.
Ég er ekki að tala um ólöglega afruglun, og að tengja afruglarann við tölvu með s-video eða álíka er ekki digital heldur digital > analog > digital. Ég vil digital alla leið.
Hvort það sé einhver afruglari á örbylgju loftnet, breiðband eða adsl sjónvarp með digital útgangi, eða einhver önnur lausn t.d. hvort það sé hægt að tengja einhvern kortalesara við tölvuna sem les kortið úr afruglaranum, þá væri gaman að vita af því.
Eða er þetta lost case?
Ég er ekki að tala um ólöglega afruglun, og að tengja afruglarann við tölvu með s-video eða álíka er ekki digital heldur digital > analog > digital. Ég vil digital alla leið.
Hvort það sé einhver afruglari á örbylgju loftnet, breiðband eða adsl sjónvarp með digital útgangi, eða einhver önnur lausn t.d. hvort það sé hægt að tengja einhvern kortalesara við tölvuna sem les kortið úr afruglaranum, þá væri gaman að vita af því.
Eða er þetta lost case?