Síða 1 af 1

Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Sun 01. Nóv 2009 09:56
af DoofuZ
Ef það er ekki loftnetstengi í herbergi með sjónvarpi í er þá einhver möguleiki á að komast hjá því að nota snúru til að tengja það við loftnetstengi annars staðar í íbúð?

Re: Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Sun 01. Nóv 2009 10:11
af gardar
Geturðu ekki notað einhvern af þessum sendum? http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0111

Re: Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Sun 01. Nóv 2009 10:49
af DoofuZ
Tja, þetta lítur allt ágætlega út en kannski aðeins of dýrt :? Ég var að spá í eitthvað eins og svona þráðlaust SCART í SCART tengi, einhver sem hefur notað svoleiðis? Dregur þetta vel í gegnum veggi? :-k

Re: Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Sun 01. Nóv 2009 11:31
af tolli60
Eg er með svona sem getur fengid a 5000.sem ég keypti fyrir 3árum hef aldrei notað þá. þarf samt að fara í geymsluna að gramsa.Kostuðu 1000kr danskar þá

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SLV3100

Re: Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Fim 05. Nóv 2009 17:25
af DoofuZ
Þakka gott boð tolli, hef það í huga ;) Ég er annars ekki að leita að svona sjálfur, vinur minn var að spá í þessu, hef bara samband ef hann hefur áhuga.

Re: Senda loftnetsmerki þráðlaust?

Sent: Fim 12. Nóv 2009 22:06
af Some0ne
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SLV5400

Var með svona í 4 hæða steyptu einbýlishúsi, sjónvarpið var á jarðhæð og ég var í kjallaranum og þetta dreif í gegn eins og ekkert væri. Sendir einnig fjarstýirngaskilaboð og whatnot