Síða 1 af 1

Svart hvítt, Hjálp!!

Sent: Þri 27. Okt 2009 19:05
af torfi7
Var að kaupa Tvix r-3300, tengdi hann við sjónvarpið og heimabiókerfið og ég fæ myndina bara í svart hvítu.

Ég tengdi video snúruna (gulu) við sjónvarpið og svo audio right og left við heimabíókerfið (rauðu og hvítu). Þetta er bara vengulegt sjónvarp ekki flatskjár.
veit eitthver afhveru myndin kemur í svart hvítu? :cry:

Re: Svart hvítt, Hjálp!!

Sent: Þri 27. Okt 2009 21:58
af omare90
Þetta gæti mögulega haft að gera með að flakkarinn sé stilltur á NTSC meðan sjónvarpið er PAL , þú gætir þurft að breyta TVout stillingunni í settings út NTSC yfir i PAL

Re: Svart hvítt, Hjálp!!

Sent: Þri 27. Okt 2009 22:05
af benson
Jebb líklega NTSC / PAL vesen. Líklega einhver mjög basic stilling í settings :)