Síða 1 af 1
Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fös 18. Sep 2009 10:19
af Arena77
Er með 40" Sony sjónarp sem er stendur á sjónvarpskáp, er með börn á heimili sem virðast ná að rispa
skjáinn með einhverju, mér finnst þetta voðalegur galli á sjónvörpum í dag að þau skuli vera svona auðrispanleg,
væri ekki hægt að fá einhverskonar "shield" yfir þetta, sá þetta á erlendri síðu, veit einhver hvort svona er selt hérna?
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fös 18. Sep 2009 10:26
af AntiTrust
Þess vegna hengir maður TVin uppá vegg
Sjónvarpsmiðstöðin, Heimilistæki, Ormsson, Elko. Þetta eru búðirnar sem ég myndi tjékka í.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fös 18. Sep 2009 12:45
af ManiO
Ef þú ert með kaskó á innbústryggingunni þá nær hún yfir þetta. Lenti í svipuðu um daginn.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fös 18. Sep 2009 14:25
af CendenZ
ég myndi hreinlega googla þetta og athuga hvort svona stuff fáist ekki á ebay eða amazon, því það kostar margfalt minna en hér á landinu.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fim 24. Sep 2009 09:51
af ÓmarSmith
Og bara einfaldlega BANNA krökkunum að fikta í TV inu .. og vera harður á því.
Annars eru Panasonic Plasma tækin í dag með tough panel sem þú rispar ekki né brýtur... baby og Wii proof
Skoðaðu það næst þegar þig vantar TV.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fim 24. Sep 2009 10:54
af kazgalor
CendenZ skrifaði:ég myndi hreinlega googla þetta og athuga hvort svona stuff fáist ekki á ebay eða amazon, því það kostar margfalt minna en hér á landinu.
Getur reyndar kostað slatta að tolla þetta, ég hef lent í að borga jafn mikið í tollinn og ég borgaði fyrir hlutinn sem ég pantaði, bara ábending.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Fim 24. Sep 2009 11:36
af Pandemic
ÓmarSmith skrifaði:Og bara einfaldlega BANNA krökkunum að fikta í TV inu .. og vera harður á því.
Annars eru Panasonic Plasma tækin í dag með tough panel sem þú rispar ekki né brýtur... baby og Wii proof
Skoðaðu það næst þegar þig vantar TV.
Kaskóa þetta bara og fá sér eitt þannig, snilldar græjur.
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Þri 20. Des 2011 00:12
af raekwon
rispufrítt gler fyrir panelinn kostar alveg slatta, gætir filmað þetta og skipt þá um filmu þegar rispast, en þetta er allt kostnaður, getur líka fengið bara gler í íspan td og sett yfir, gler rispast mjög seint og illa nema börnin séu með beitt járn eða steina =)
Re: Rispað Lcd Sjónvarp
Sent: Þri 20. Des 2011 00:35
af astro
raekwon skrifaði:rispufrítt gler fyrir panelinn kostar alveg slatta, gætir filmað þetta og skipt þá um filmu þegar rispast, en þetta er allt kostnaður, getur líka fengið bara gler í íspan td og sett yfir, gler rispast mjög seint og illa nema börnin séu með beitt járn eða steina =)
Líka hægt að fá sér rispufríar filmur frá 3M, mjög sniðugt og hægt að kaupa þetta í metratali og ekkert GRÍÐARLEGA dýrt !