Sjónvarp í tölvuna án útiloftnets
Sent: Mán 14. Sep 2009 20:59
Sælir,
ég er að pæla í að fá mér sjónvarpskort til að geta horft á TV í tölvunni.
Ég vil henda út sjónvarpinu og vildi helst losna við að nota útiloftnet. Og eitt enn. Ég vil ekki downloada þessu gegnum netið v. niðurhalstakmarkana.
Kort eins og þetta hér:
http://www.computer.is/vorur/1989
hvernig virkar þetta? Tengi ég þetta bara í USB og svo þetta litla loftnet sem fylgir með og er þá komið sjónvarp í tölvuna líkt og ég sé að downloada streymi af t.d. ruv.is?
Hefur einhver hérna reynslu af hvernig sambandið er í svona lítil loftnet?
Aukaókeypisstöðvarnar eru bara bónus fyrir mig. Mig vantar aðallega þessar íslensku.
ég er að pæla í að fá mér sjónvarpskort til að geta horft á TV í tölvunni.
Ég vil henda út sjónvarpinu og vildi helst losna við að nota útiloftnet. Og eitt enn. Ég vil ekki downloada þessu gegnum netið v. niðurhalstakmarkana.
Kort eins og þetta hér:
http://www.computer.is/vorur/1989
hvernig virkar þetta? Tengi ég þetta bara í USB og svo þetta litla loftnet sem fylgir með og er þá komið sjónvarp í tölvuna líkt og ég sé að downloada streymi af t.d. ruv.is?
Hefur einhver hérna reynslu af hvernig sambandið er í svona lítil loftnet?
Aukaókeypisstöðvarnar eru bara bónus fyrir mig. Mig vantar aðallega þessar íslensku.