Heimabíómagnari fyrir PS3
Sent: Fim 10. Sep 2009 11:41
Ég hef verið að velta því fyrir mér að uppfæra heimabíókerfið mitt og koma upp 5.1 kerfi. Vangavelturnar snúast aðallega um magnarann þar sem ég hef fundið hátalara sem ég er sáttur við.
Það sem mig vantar er magnari sem ræður vel við PS3 vélina (60GB "fat" vélin), aðallega til að spila Blu-Ray en svo náttúrulega leikina og venjulega CD líka. Þar að auki er ég með HD myndlykil. Vil sumsé magnara sem er með HDMI inn og eitt HDMI út. Myndi þá nota HDMI fyrir hljóð og mynd inn í magnarann og svo HDMI frá magnara í TV.
Hef mikið verið að spá í Yamaha RX-V765 og sýnist hann standast allar þær kröfur sem ég hef.
Nú spyr ég, er einhver sem sér eitthvað á móti þessum magnara fyrir þetta setup. Eru einhverjir aðrir magnarar sem þið mynduð frekar mæla með?
Það sem mig vantar er magnari sem ræður vel við PS3 vélina (60GB "fat" vélin), aðallega til að spila Blu-Ray en svo náttúrulega leikina og venjulega CD líka. Þar að auki er ég með HD myndlykil. Vil sumsé magnara sem er með HDMI inn og eitt HDMI út. Myndi þá nota HDMI fyrir hljóð og mynd inn í magnarann og svo HDMI frá magnara í TV.
Hef mikið verið að spá í Yamaha RX-V765 og sýnist hann standast allar þær kröfur sem ég hef.
Nú spyr ég, er einhver sem sér eitthvað á móti þessum magnara fyrir þetta setup. Eru einhverjir aðrir magnarar sem þið mynduð frekar mæla með?