TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Sent: Mán 17. Ágú 2009 20:49
Sælir verið þið
Ég var að versla mér sjónvarpskort, Hauppauge WinTV-PVR-150, áðan og er búin að setja það í tölvuna, setja inn driverinn og tengja loftnetið við það. Er búin að láta Media Center leita af stöðvum fyrir mig en þegar ég reyni að horfa á þær þá hökta þær alveg rosalega. Ekki hægt að horfa á þær svona.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að? Hefur einhver lent í þessum sömu vandræðum?
kv. Tyler
Ég var að versla mér sjónvarpskort, Hauppauge WinTV-PVR-150, áðan og er búin að setja það í tölvuna, setja inn driverinn og tengja loftnetið við það. Er búin að láta Media Center leita af stöðvum fyrir mig en þegar ég reyni að horfa á þær þá hökta þær alveg rosalega. Ekki hægt að horfa á þær svona.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að? Hefur einhver lent í þessum sömu vandræðum?
kv. Tyler