Síða 1 af 1

Hvað heitir þetta tengi?

Sent: Mán 01. Jún 2009 14:58
af GTi
Þarf að redda mér snúru með þessu tengi með AV/Scart tengi á hinum endanum.
DSCF3122.JPG
DSCF3122.JPG (21.29 KiB) Skoðað 899 sinnum


Hvað heitir þetta tengi? :D

Re: Hvað heitir þetta tengi?

Sent: Mán 01. Jún 2009 15:35
af Pandemic
Ég tel mig ansi snúrufróðan mann en hef bara ekki hugmynd hvað þetta er, kannski ef myndin væri tekin á hlið myndi ég átta mig.
Í hvað á þetta að fara? sjónvarp?

Re: Hvað heitir þetta tengi?

Sent: Mán 01. Jún 2009 15:56
af GTi
Þetta tengi er í fellihýsinu hjá tengdó. Þau voru að kaupa sér stærra sjónvarp í það. (var bara 7" eða eitthvað)
Allavega er gamla sjónvarpið tengt við eitthvað annað "mekkanó" með svona snúru. (alveg eins tengi útúr þessu mekkanói og í sjónvarpið)

Sjónvarpið, Video, Græjur og DVD-Spilarinn er allt tengt við þetta "mekkanó".

Skal redda betri mynd á eftir.