Síða 1 af 1

Hjálp við val á sjónvarpi.

Sent: Fim 28. Maí 2009 16:59
af albertgu
Sælir vaktarar :).

Er með smá verkefni fyrir ykkur. Þannig er mál með vexti að ég er að fara að finna í sumar og fæ slatta borgað. Eftir sumarið ætla ég að kaupa mér nýtt sjónvarp, 30" +.
Getið þið mælt með eitthverju sjónvarpi sem er í kringum 100þ? ekki meira en 120þ.

Fyrirfram þakkir ;)

Re: Hjálp við val á sjónvarpi.

Sent: Fim 28. Maí 2009 17:53
af Bioeight
Vona að þú finnir mikið í sumar en ég fyrir 120 þúsund akkurrat núna dettur mér ekkert sérstakt í hug. Voru tilboð í Elko um daginn á einhverjum tækjum sem hefðu hentað vel fyrir þig, þú færð líklega ekki almennilegt tæki fyrir 120 þúsund sem er stærra en 32". Ég mæli með því að þú fylgist með Elko og sjáir hvort einhver af eftirtöldum tækjum fari ekki á tilboð og grípir þau þá :

FULL HD TÆKI :
32" LG 2500
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=43638&serial=32LF2500&ec_item_14_searchparam5=serial=32LF2500&ew_13_p_id=43638&ec_item_16_searchparam4=guid=781f8f58-05de-4ecf-af96-c467dbfe5896&product_category_id=1732&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1732
32" LG 5700
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=40439&serial=32LG5700&ec_item_14_searchparam5=serial=32LG5700&ew_13_p_id=40439&ec_item_16_searchparam4=guid=cff81a21-b4de-4256-9210-2bbf9ead205f&product_category_id=1732&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1732
32" SHARP LC32X20S
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=37609&serial=LC32X20S&ec_item_14_searchparam5=serial=LC32X20S&ew_13_p_id=37609&ec_item_16_searchparam4=guid=b6c59130-254d-49ac-8f29-19035d935275&product_category_id=1732&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1732

HD READY :
32" LG6000http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=36425&serial=32LG6000&ec_item_14_searchparam5=serial=32LG6000&ew_13_p_id=36425&ec_item_16_searchparam4=guid=5513b233-4ff9-4242-8c88-dfa6c10635bf&product_category_id=1732%20ec_item_12_searchparam1=categoryid=1732

32" LG 2100http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=43599&serial=32LG2100&ec_item_14_searchparam5=serial=32LG2100&ew_13_p_id=43599&ec_item_16_searchparam4=guid=fb963b36-881a-4dad-ab7f-55923adf8f48&product_category_id=1732&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1732

Síðasta tækið er ódýrast og lítur ágætlega út en ég myndi samt velja mér eitthvað af hinum og bíða eftir að þau fari á tilboð, þolinmæði þrautir vinnur allar).

Spurningin er líka hvað þú ætlar að nota þetta í ? Hvort það skiptir svo miklu máli að vera með FULL HD eða ekki ? Hvaða tengingar viltu hafa á því ? Það væri gott að hafa svör við þannig spurningum. Auðveldast er t.d. að tengja tölvu við svona skjá með annaðhvort VGA tengi eða HDMI ef það er í boði fyrir tölvuna ( ekki DVI í HDMI(ekki fullkomin tækni))

Persónulega mæli ég ekki með HD READY tækjunum, frekar skoða FULL HD (oftast betri svartími á þeim líka standard).