Síða 1 af 1
Media center forrit...
Sent: Fös 24. Apr 2009 18:18
af Arnarr
Er með media center tölvu og hef verið að keyra XBMC á henni... En það hefur verið að crasha og svona vesen reglulega og var því að pæla hvort einhverjir höfðu reynslu af öðrum media center forritum og væru til í að deila reynslu sinni
*Edit
Er með windows xp og tölvan er tengd með s-video...
tölvan: Amd 4000+ og 7900gt kort ...
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 24. Apr 2009 18:23
af AntiTrust
Hvaða stýrikerfi ertu með, og er tölvan beintengd við TVið?
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 24. Apr 2009 19:15
af Arnarr
ahh, gleymi að hafa það með...
en bætti því inn...
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 24. Apr 2009 19:56
af viddi
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 24. Apr 2009 21:29
af enypha
Ég er einmitt að prófa XBMC núna. Hef keyrt MediaPortal í nokkur ár, allt frá early beta og hef ekki verið svikinn. Ekki mest spennandi kerfi kannski, en til að spila .avi skrár þá er þetta alveg rock solid. Fyrsta sem ég hef sett upp sem konan hefur viljað nota frá fyrsta degi. Bara sá fítus að video sem hefur verið horft á séu merkt er vel þess virði að skoða þetta.
Boxee er svo smá "slef" en ekki alveg tilbúið finnst mér.
Re: Media center forrit...
Sent: Sun 10. Maí 2009 16:58
af andrig
boxee
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 15. Maí 2009 02:03
af starionturbo
Ég hef verið að nota XBMC mjög mikið á SVN, og hefur lítið sem aldrei crashað hjá mér ( á Win vista vél meira segja ).
Er að keyra þetta með smb over stunnel á server á ljósleiðara niðrí bæ, og crashaði einu sinni en ég áttaði mig á að stunnel service var ekki uppi og ekkert timeout á connection to smb. þannig basicly crashaði það ekki.
Svo er ég að nota MediaStream skinið sem er awsome.
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 15. Maí 2009 02:11
af AntiTrust
Hef reyndar aldrei notað XBMC, en ég var að skella upp LinuxMCE (Kubuntu basicly) og það er snilld. Stjórnar öllu, frá Media efni í TVið, streaming via UPnP, eða stjórna tækjum í húsinu þínu með fínu GUI.
Næsta skref hjá mér er að panta IR/Bluetooth-Remote tengd thermal og ljósakerfi.
Re: Media center forrit...
Sent: Fös 15. Maí 2009 11:13
af viddi
Ég er nú reyndar kominn með XBMC núna en það er aðalega útaf
þessu og er nú bara sáttur